Könnun: Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta forseta Íslands
FréttirEins og alþjóð veit varpaði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þeirri sprengju á nýársdegi að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í embættið síðar á árinu. Tíðindin komu nánast öllum í opna skjöldu og gert það að verkum að fjölmargir einstaklingar liggja nú undir þykkum feld og íhuga framboð. Þrír hafa þegar Lesa meira
Tómas Logi tilkynnir framboð til forseta
FréttirTómas Logi Hallgrímsson, rafvirki og félagi í björgunarsveitinni Sigurvon í Sandgerði, hefur formlega tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Sjá einnig: Mun Tómas Logi bjarga Bessastöðum næst? – „Alvarlega að íhuga kosti og galli“ Það gerði hann með yfirlýsingu til fjölmiðla fyrir stuttu, í henni segir: „Kæru landsmenn, Eftir mikla ígrundun og fjölda áskoranna Lesa meira
Langar þig að verða næsti forseti Íslands? – Þetta þarftu þá að vita
FréttirNýr forseti Íslands verður kjörinn í sumar, en sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson ætlar ekki að gefa kost á sér aftur. Framboðsfrestur rennur út í hádeginu þann 26. apríl, svo nægur tími er til stefnu til að leggjast undir feld og taka ákvörðun um mögulegt framboð. En þú þarft að huga að ýmsu áður en Lesa meira
Fyrrverandi þingmaður varar við Arnari Þór – „Vinsamlegast ekki kjósa hann“
FréttirArnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi héraðsdómari, tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að hann ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands. Flestir bjuggust við því að Arnar ætlaði að tilkynna forsetaframboð í gærkvöldi þegar hann boðaði til blaðamannafundar og hafa ýmsir lagt orð í belg varðandi framboð. Helgi Hrafn Gunnarsson, sem sat á Lesa meira
Guðni varpar ljósi á hvað tekur við eftir að hann hættir sem forseti
FréttirGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti nokkuð óvænt í nýársávarpi sínu að hann hygðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi eftir að hans annað kjörtímabil rennur út. Guðni er doktor í sagnfræði og kenndi við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands áður en hann tók við embætti forseta árið 2016. Í Morgunblaðinu í dag er rætt Lesa meira
Fimmtán mögulegir frambjóðendur í embætti forseta Íslands
FréttirGuðni Th. Jóhannesson tilkynnti nokkuð óvænt í nýársávarpi sínu að hann hygðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Bessastöðum. Guðni hefur verið forseti frá árinu 2016 og notið mikils trausts hjá almenningi. Nú þegar hafa ýmsir verið nefndir til sögunnar sem hugsanlegir arftakar Guðna. DV tók að gamni saman lista yfir 15 einstaklinga sem Lesa meira
Egill á ekki von á að Guðni verði frekur til fjörsins – Skorað á Björgvin Pál að bjóða sig fram
FréttirHinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason velti fyrr í dag, á Facebook síðu inni, fyrir sér þeirri ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar að láta af embætti forseta Íslands þegar yfirstandandi kjörtímabil hans rennur út 1. ágúst næstkomandi. Egill á ekki von á því að mikið muni fara fyrir Guðna eftir að hann lætur af embætti. Björgvin Páll Lesa meira
Guðni ætlar ekki að bjóða sig aftur fram
FréttirGuðni Thorlacius Jóhannesson forseti Íslands tilkynnti fyrir örstuttu í nýársvarpi sínu, sem verið er að senda út á meðan þessi orð eru rituð, að hann muni ekki bjóða sig fram til endurkjörs í forsetakosningum sem standa fyrir dyrum síðar á árinu. Óhætt er að segja að þetta komi mjög á óvart en margir stjórnmálaskýrendur bjuggust Lesa meira
Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump
EyjanJoe Biden, forseti Bandaríkjanna, tjáði gestum á fjáröflunarfundi Demókrataflokksins í gær að hann væri ekki viss um að hann myndi sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári ef Donald Trump hefði ekki boðið sig fram. Þetta kemur fram í frétt CNN en eins og kunnugt er hefur verið mikið rætt um hvort forsetinn sé Lesa meira