fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Forsetakosningar 2024

Halla býður sig fram til forseta

Halla býður sig fram til forseta

Fréttir
17.03.2024

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi í hádeginu í dag sem fram fór í Grósku. Halla bauð sig fram til forseta árið 2016. Þá hlaut hún 27,93 prósenta fylgi og hafnaði í öðru sæti á eftir Guðna Th. Jóhannessyni sem fékk 39,08 prósent. Halla er forstjóri Lesa meira

Þriðja forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá á Bessastöðum?

Þriðja forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá á Bessastöðum?

Eyjan
17.03.2024

Nú eru aðeins nokkrar vikur í að framboðsfrestur rennur út þann 26. apríl næstkomandi og leikar því farnir að æsast. Stærstu tíðindi síðustu daga voru eflaust þau að Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og fyrrum forstjóri, gaf það út að hann myndi ekki sækjast eftir embættinu. Nafn hans hefur farið hátt frá áramótum og ljóst að Lesa meira

Ólafur Jóhann býður sig ekki fram til embættis forseta Íslands

Ólafur Jóhann býður sig ekki fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
14.03.2024

Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur hefur staðfest að hann muni ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bókaútgáfunni Bjarti & Veröld sem gefur bækur Ólafs Jóhanns út. Ólafur Jóhann segir í tilkynningunni: „Að gefnu tilefni tilkynni ég að ég hyggst ekki gefa kost á mér í kjöri til forseta Lesa meira

Elliði handviss um hver verður næsti forseti – Von á tilkynningu fyrir páska?

Elliði handviss um hver verður næsti forseti – Von á tilkynningu fyrir páska?

Fréttir
14.03.2024

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, er alveg viss um hver verður næsti forseti Íslands. Spennan fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en gengið verður til kosninga þann 1. júní næstkomandi. Elliði gerir yfirvofandi kosningar að umtalsefni á heimasíðu sinni hvar hann segist þess fullviss að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verði næsti forseti Íslands. „Katrín Jakobsdóttir hefur Lesa meira

Jón Gnarr birti dularfulla færslu um helgina – Er hann á leið í forsetaframboð?

Jón Gnarr birti dularfulla færslu um helgina – Er hann á leið í forsetaframboð?

Fréttir
11.03.2024

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, leikari og handritshöfundur, birti áhugaverða færslu á Facebook um helgina. Birti hann mynd af sjálfum sér, þar sem hann er íbygginn á svip, en við myndina skrifar hann: „Íhugar næstu skref“. Óhætt er að segja að þessi sakleysislega færsla hafi vakið mikla athygli og virðast margir túlka hana þannig að Jón liggi nú undir Lesa meira

Gunnar segir Baldur finna pressuna og vonast eftir tilkynningu á næstu dögum

Gunnar segir Baldur finna pressuna og vonast eftir tilkynningu á næstu dögum

Fréttir
06.03.2024

Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur, vonast til þess að tilkynning komi frá Baldri Þórhallssyni, prófessor í stjórnmálafræði, um forsetaframboð á næstu dögum eða vikum. Gunnar stofnaði Facebook-hópinn Baldur og Felix – alla leið í fyrrakvöld og skoraði þar með á Baldur að bjóða sig fram. Óhætt er að segja að hópurinn hafi sprungið út og í Lesa meira

„Felix er nú miklu forsetalegri en Baldur nokkurn tíma“

„Felix er nú miklu forsetalegri en Baldur nokkurn tíma“

Fréttir
05.03.2024

Ýmislegt virðist benda til þess að Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, bjóði sig fram til forseta. Facebook-hópur var stofnaður í gærkvöldi til stuðnings Baldri og eru meðlimir í hópnum nú orðnir rúmlega sjö þúsund. Láti Baldur slag standa verða að teljast töluverðar líkur á að hann fái góðan stuðning í kosningum. Leikarinn Gunnar Helgason stofnaði hópinn Lesa meira

Hallgrímur nefnir óvæntan kandídat sem hann vill að taki við af Guðna – Margir taka undir

Hallgrímur nefnir óvæntan kandídat sem hann vill að taki við af Guðna – Margir taka undir

Eyjan
05.03.2024

„Við yrðum stolt þjóð með þessa glæstu og víðsýnu réttlætishetju á Bessastöðum,“ segir Hallgrímur Helgason rithöfundur í færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann nefnir kandídat sem gæti vel átt heima sem forseti Íslands á Bessastöðum. Hallgrímur telur að nú sé kominn tími á konu á Bessastaði og nefnir hann lögfræðinginn Katrínu Oddsdóttur í því samhengi. Lesa meira

Gunni Helga skorar á Baldur að bjóða sig fram til forseta

Gunni Helga skorar á Baldur að bjóða sig fram til forseta

Eyjan
05.03.2024

Stofnaður hefur verið Facebook-hópur til stuðnings framboði Baldurs Þórhallssonar í embætti forseta Íslands. Það var leikarinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason sem stofnaði hópinn í gærkvöldi og nú þegar eru tæplega þrjú þúsund manns komnir í hann. „Ég vil fá Baldur Þórhallsson sem næsta forseta Íslands. Þess vegna skora ég á hann að bjóða sig fram,“ Lesa meira

Hlegið dátt í þingsal þegar Katrín var spurð hvort hún vildi verða forseti Íslands

Hlegið dátt í þingsal þegar Katrín var spurð hvort hún vildi verða forseti Íslands

Eyjan
04.03.2024

Meðal þeirra sem mikið hafa verið nefnd til sögunnar þegar kemur að frambjóðendum í komandi forsetakosningum er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, ákvað að nýta tækifærið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag og spurði Katrínu beint út hvort hún ætlar sér í framboð. Guðmundi virtist eilítið niðri fyrir þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af