Segir of mörg í forsetaframboði og að kynferði þeirra og kynhneigð skipti ekki mestu máli
EyjanBergvin Oddsson stjórnmálafræðingur hefur ritað grein um komandi forsetakosningar sem birt var á Vísi í morgun. Hann segir of marga vera í framboði og að kosningabaráttan hingað til hafi snúist of mikið um kynhneigð og kynferði frambjóðenda. Bergvin segir það furðulegt að um 50 manns séu í framboði í landi þar sem rétt yfir 300.000 Lesa meira
Fjórða forsetakönnunin – Hvern vilt þú sjá í embætti forseta Íslands á Bessastöðum?
EyjanEins og búist var við er fjör farið að færast í leikana varðandi slaginn um Bessastaði. Flestir eru þó á því að fjörið sé orðið of mikið enda virðist ótrúlegur fjöldi Íslendinga ganga um með þann draum að verða forseti Íslands. Sumir eru meðvitaðir undir feldi eða hreinlega í framboði en síðan voru það þeir Lesa meira
Á barmi forsetaframboðs
EyjanSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona er ein þeirra sem nefnd hafa verið sem mögulegur arftaki núverandi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, en eins og kunnugt er hefur hann lýst því yfir að hann bjóði sig ekki fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum. Í ítarlegum pistli sem Steinunn Ólína birtir á Vísi og kallar Lesa meira
Enn bættist í framboðsflóruna – Á sjötta tug í framboði til forseta
FréttirHelga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, boðaði nú í hádeginum til blaðamannafundar á heimili sínu en yfirlýst efni fundarins var samtal um embætti forseta Íslands. Eins og búist var við tilkynnti Helga á fundinum um framboð sitt í komandi forsetakosningum. Í frétt Vísis af fundinum segir að Helga hafi farið ítarlega yfir starfsferil sinn og sagt hann Lesa meira
Sótt að Guðna að sitja áfram og hann virðist ekki útiloka það
FréttirGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur fengið áskoranir og hvatningar um að endurskoða þá ákvörðun sína að hætta sem forseti í sumar. Guðni tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann hygðist láta staðar numið að loknu sínu öðru kjörtímabili og hafa þó nokkuð margir boðið sig fram til forseta að undanförnu. Morgunblaðið segir frá því í dag Lesa meira
Helga Þórisdóttir líklega á leið í forsetaframboð
FréttirHelga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, hefur boðið fjölmiðlum á heimili sitt í Fossvoginum í hádeginu á miðvikudag. Í tilkynningu sem fjölmiðlum barst í morgun kemur fram að Helga, sem hefur undanfarin rúm átta ár gegnt starfi forstjóra Persónuverndar, íhugi nú breytingar. „Hún býður til ávarps og stutts samtals um embætti forseta Íslands en hún hefur á Lesa meira
Margrét ætlar að fórna sér „fyrir land og þjóð gegn hinum glóbalísku illu öflum“
FréttirMargrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttarinnar.is, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands og hefur sett af stað meðmælasöfnun á Ísland.is. „Mér fannst vanta frambjóðanda sem talar fyrir þjóðlegum og kristnum gildum, og eftir að mér bárust áskoranir um að bjóða mig fram ákvað ég að setja nafn mitt á listann,“ skrifar Margrét í Lesa meira
Krefur Baldur um svar „en hvorki útúrsnúningar né skítkast frá sjálfskipuðum talsmönnum hans eða almannatenglum“
Eyjan„Miðað við afstöðu Baldurs til Icesaveskuldauppgjörs og Evrópusambandsins má telja að engin mál sem rata til afgreiðslu á Alþingi frá Evrópusambandinu munu að hans mati teljast svo mikilvæg að þjóðin hafi eitthvað um þau að segja, þó bænaskjal verði sent. Forseti má aldrei óttast handhafa löggjafar- og framkvæmdavalds, eins og reyndin var með Vigdísi Finnbogadóttir, Lesa meira
Gunni Helga hreinsar til: „Meira að segja fyrrum þingmenn sem hafa greinilega ekkert betra að gera en að mæta hér með stæla og leiðindi“
FréttirGunnar Helgason, leikari, rithöfundur og einn dyggasti stuðningsmaður forsetaframboðs Baldurs Þórhallssonar, hefur tekið til hendinni og hreinsað til í stuðningshópi framboðsins á Facebook. Gunnar heldur utan um hópinn og eru meðlimir hans nú tæplega 22 þúsund talsins. Í færslu Gunnars í hópnum í gærkvöldi greindi hann frá því að hann hafi verið að taka til í Lesa meira
Baldur býður sig fram til forseta
EyjanBaldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og Felix Bergsson, eiginmaður hans, boðuðu til fundar núna kl. 12 í Bæjarbíói með þeim hópi fólks sem hvatt hefur Baldur til að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands, meðal annars í Facebook-hópnum: Baldur og Felix – alla leið. Meðlimir hópsins telja nú rúmlega 18 Lesa meira