fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

Forsetakosningar 2024

Uppfært: Katrín býður sig fram til embættis forseta Íslands

Uppfært: Katrín býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
05.04.2024

Katrín Jakobsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í komandi kosningum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hennar í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum nú fyrir stundu. Segist hún hafa fyrir nokkru síðan ákveðið að gefa ekki kost á sér í næstu alþingiskosningum en vilji enn vinna samfélaginu og Íslandi gagn Lesa meira

Katrín lætur í sér heyra vegna yfirvofandi forsetaframboðs

Katrín lætur í sér heyra vegna yfirvofandi forsetaframboðs

Eyjan
03.04.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við RÚV og svaraði spurningum um hvort hún hyggðist bjóða sig fram í komandi forsetakosningum. Hún segist vera að íhuga það alvarlega að bjóða sig fram og muni taka ákvörðun og tilkynna um hana á allra næstu dögum. Katrín segir við RÚV að undanfarna daga hafi hún fyrst farið að íhuga Lesa meira

Sólveig Anna búin að velja sér forsetaframbjóðanda

Sólveig Anna búin að velja sér forsetaframbjóðanda

Eyjan
03.04.2024

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur opinberað það á Facebook-síðu sinni að hún hafi mælt með framboði Steinunnar Ólínar Þorsteinsdóttur til embættis forseta Íslands. Með skjáskoti af Island.is þar sem meðmælin eru staðfest skrifar Sólveig einfaldlega: „Áfram Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.“ Það verður því ekki betur séð en að Sólveig styðji framboð Steinunnar Ólínu og ætli Lesa meira

Tilkynnir ákvörðun sína í síðasta lagi í næstu viku

Tilkynnir ákvörðun sína í síðasta lagi í næstu viku

Eyjan
03.04.2024

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, ætlar að tilkynna ákvörðun sína um hvort hún bjóði sig fram til embættis forseta Íslands í síðasta lagi í næstu viku. Greinir hún frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. Halla Hrund hefur á undanförnum vikum verið sterklega orðuð við framboð og bætast þar með við nokkuð stóran hóp frambjóðanda. „Ég vil Lesa meira

Guðmundur Felix vill á Bessastaði

Guðmundur Felix vill á Bessastaði

Eyjan
03.04.2024

Guðmundur Felix Grétarsson býður sig fram til embættis forseta Íslands. Tilkynnti hann framboð sitt með myndbandi á samfélagsmiðlum. „Nú eru nýir tímar og nýjar áskoranir og ég hef tekið þá ákvörðun að gefa kost á mér til embættis forseta Íslands. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til kjörs á forseta Íslands. Í meðfylgjandi Lesa meira

Jón Gnarr býður sig fram til forseta

Jón Gnarr býður sig fram til forseta

Fréttir
02.04.2024

Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri býður sig fram til forseta Íslands. Greindi Jón frá þessu í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum núna kl. 20. Segist Jón taka áskorun um framboð til forseta með mikilli auðmýkt, þakklæti og mjúku hjarta, fullvitandi um þá ábyrgð sem fylgir að takast svona vandasamt embætti á hendur. Jón hafði áður Lesa meira

Sara segir að Katrín Jakobs muni bjóða sig fram og birtir skjáskot máli sínu til stuðnings

Sara segir að Katrín Jakobs muni bjóða sig fram og birtir skjáskot máli sínu til stuðnings

Fréttir
02.04.2024

Sara Oskarsson, listakona og fyrrverandi þingmaður Pírata, segir að „auðvitað fer Katrín Jakobsdóttir í forsetaframboð.“ Hún lýsti því yfir í færslu á Facebook en hún byrjaði á „trigger warning.“ „Trigger warning: Ekki móðgast fyrir þína eigin hönd eða annarra og taka kast á þræðinum mínum. Ég hvorki þoli né nenni svoleiðis, og mun eyða slíkum Lesa meira

Telur að þurfi að margfalda fjölda meðmælenda –„Margir hafa mjög litla hugmynd um starf forseta Íslands“

Telur að þurfi að margfalda fjölda meðmælenda –„Margir hafa mjög litla hugmynd um starf forseta Íslands“

Fréttir
31.03.2024

Fyrrverandi deildarstjóri á Skrifstofu Forseta Íslands, Vigdís Bjarnadóttir, telur að eðlilegt væri að frambjóðendur til embættisins leggðu fram 5 til 10 þúsund meðmælendur, en ekki 1.500 eins og þarf í dag. Þetta kemur fram í pistli sem Vigdís birti á Facebook-síðu sinni. Vigdís þekkir vel til embættisins eftir langan starfsferil á skrifstofu þess. Hún segir Lesa meira

Steinunn Ólína býður sig fram ef Katrín Jakobsdóttir gerir það

Steinunn Ólína býður sig fram ef Katrín Jakobsdóttir gerir það

Fréttir
31.03.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona segist ekki vera búin að gera upp hug sinn um framboð til embættis forseta Íslands. Hins vegar hafi hún ákveðið að hún bjóði sig fram ef Katrín Jakobsdóttir forstætisráðherra gefur kost á sér í embættið. Það sé loforð. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Steinunnar. Hún segist ekki treysta Katrínu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af