fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

Forsetakosningar 2024

Ragnar Þór hefur tekið ákvörðun – „Pínu húmor og smellbeita“

Ragnar Þór hefur tekið ákvörðun – „Pínu húmor og smellbeita“

Fréttir
09.04.2024

„Ég hef tekið ákvörðun um að bjóða mig fram til embættis forseta Íslands,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Í færslu á Facebook segir Ragnar Þór þetta yfirlýsingu sem hljómar kunnuglega í eyrum fólks þessa dagana og svo virðist sem mikill áhugi á þessu embætti, sem raungerist í miklum fjölda frambjóðenda, fari fyrir brjóstið á Lesa meira

Séra Arnaldur mælir með Ásdísi Rán en vill ganga Noregskonungi á hönd

Séra Arnaldur mælir með Ásdísi Rán en vill ganga Noregskonungi á hönd

Eyjan
08.04.2024

Séra Arnaldur Bárðarson, prestur á Heydölum í Breiðdal, er lítt hrifinn af framboði Katrínar Jakobsdóttur til embættis forseta Íslands og ákallar þjóðina um að forðast það að kjósa stjórnmálamann í embættið, þá sé þokkagyðjan Ásdís Rán mun betri kostur. Þetta kemur fram í aðsendri grein Arnaldar á Vísi nú í morgun. Greinin hefst á því Lesa meira

Jón Gnarr telur að Katrín verði gagnrýnd harðlega – Á stanslausum ferðum um landið á vegum ríkissjóðs

Jón Gnarr telur að Katrín verði gagnrýnd harðlega – Á stanslausum ferðum um landið á vegum ríkissjóðs

Eyjan
08.04.2024

Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri og núverandi forsetaframbjóðandi, segist búast við því að Katrín Jakobsdóttir fái harða gagnrýni fyrir framboð sitt til sama embættis enda sé það „svolítið umhugsunarvert “ að manneskja með það forskot sem hún hefur umfram aðra blandi sér í baráttuna um embættið með þessum þætti. Þetta kemur fram í athyglisverðu viðtali við Lesa meira

Sævar Þór segir Baldur hæfastan á Bessastaði – „Hver er þá öryggisventillinn ef valið stendur um flekklausa fortíð frambjóðenda“

Sævar Þór segir Baldur hæfastan á Bessastaði – „Hver er þá öryggisventillinn ef valið stendur um flekklausa fortíð frambjóðenda“

Fréttir
07.04.2024

„Umræðan um væntanleg forsetaefni er skrautleg á köflum og einkennist stundum af algjöru þekkingarleysi eða einfeldni. Við höfum haft hina ýmsu forseta frá stofnun lýðveldisins sem hafa í reynd verið ákveðinn þverskurður af samfélaginu. Við höfum haft forseta sem var armur íhaldsins og hinna atvinnuskapandi stétta. Þá höfðum við virðulegan bónda sem kenndi sig við Lesa meira

Katrín fékk lausnarbeiðni samþykkta en situr áfram sem forsætisráðherra og í forsetaframboði

Katrín fékk lausnarbeiðni samþykkta en situr áfram sem forsætisráðherra og í forsetaframboði

Eyjan
07.04.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætir á Bessastaði klukkan tvö í dag til að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Katrín tilkynnti um forsetaframboð sitt á föstudag og sagði jafnframt af sér formennsku í Vinstri grænum. Katrín hefur verið í embætti forsætisráðherra síðan í nóvember 2017, eða í sex ár og fjóra mánuði, alls 2318 daga. Lesa meira

Ástþór segist ekki hafa dreift hatursáróðri um Baldur þó símanúmerið hans hafi verið skráð fyrir dreifingunni

Ástþór segist ekki hafa dreift hatursáróðri um Baldur þó símanúmerið hans hafi verið skráð fyrir dreifingunni

Fréttir
07.04.2024

Um páskana mátti víða á samfélagsmiðlum sjá samsetta mynd af Baldri Þórhallssyni, prófessor og forsetaframbjóðanda, og eiginmanni hans Felix Bergssyni. Þar mátti sjá hjónin kyssast, rifjuð upp umdeild ummæli þeirra og í bakgrunni mátti sjá Bessastaði með regnbogafánann að húni. Ástæðan fyrir því að myndin fór svo víða var sú að dreifing myndarinnar á Facebook Lesa meira

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Fréttir
07.04.2024

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara þann 1. júní. „Ég býð mig fram til embættis forseta Íslands sem fulltrúi almennings, fulltrúi fólksins í landinu. Ég ólst upp í blokk í Árbænum og varði öllum skólafríum í sveitinni austur á Lesa meira

Segir að skorað hafi verið á hann að bjóða sig fram til forseta -„Ég er of truntulegur til að gegna svona embætti“

Segir að skorað hafi verið á hann að bjóða sig fram til forseta -„Ég er of truntulegur til að gegna svona embætti“

Fréttir
07.04.2024

Brynjar Níelsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður segir gamlan kollega sinn og félaga hafa gert honum þann óleik í beinni útsendingu á Bylgjunni að skora á hann í framboð til forseta Íslands.  „Áhrifamáttur fjölmiðla er mikill og nú hellast yfir mig áskoranir. Af því að það hentar mér illa að liggja undir feldi dögum saman þá Lesa meira

Eiríkur Ingi býður sig fram til forseta – Halla Hrund boðar til fundar á morgun

Eiríkur Ingi býður sig fram til forseta – Halla Hrund boðar til fundar á morgun

Fréttir
06.04.2024

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, hefur boðað til blaðamannafundar á Kirkjubæjarklaustri á morgun kl.14.00. Fastlega má búast við því að hún muni þar tilkynna um framboð sitt til embættis forseta Íslands. Þá hefur Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður, tekið ákvörðun um að bjóða sig fram í embættið. Í framboðsyfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera vel á veg Lesa meira

Björn Leví hrósar Katrínu og segir hana sýna hugrekki

Björn Leví hrósar Katrínu og segir hana sýna hugrekki

Eyjan
05.04.2024

Sú ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur að stíga úr stóli úr forsætisráðherra og bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur vakið misjafnar undirtektir í dag. Pólitískir samherjar hennar segja hana góðan kandídat í embættið en sumir pólitískir andstæðingar hennar hana hafa gefist upp á því að leiða ríkisstjórnina við vaxandi óvinsældir og telja heppilegast að boða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Óvissunni loks lokið