Framboð Viktors gilt
FréttirFramboð Viktors Traustasonar til forseta Íslands hefur verið úrskurðað gilt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landskjörstjórn sem hafði áður úrskurðað framboðið ógilt en Viktor áfrýjaði þeirri ákvörðun til úrskurðarnefndar kosningamála sem komst að þeirri niðurstöðu að veita bæri honum frest til að bæta úr ágöllum á meðmælalistum. Ljóst er því að endanlegur fjöldi frambjóðenda Lesa meira
Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
FréttirViktor Traustason forsetaframbjóðandi hefur sent frá sér tilkynningu um að Úrskurðarnefnd kosningamála hafi fellt úr gildi úrskurð Landskjörstjórnar um að framboð hans sé ógilt. Viktor segir að Landskjörstjórn hafi brotið jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar með því að mismuna frambjóðendum við veitingar á frestum til að leiðrétta og/eða gera úrbætur á meðmælalistum. Rafræn undirskriftasöfnun meðmæla með framboði hans, Lesa meira
Jón Steinar alveg orðinn ringlaður – Skorar á Höllu Hrund
EyjanNokkra athygli vakti um helgina þegar Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari sagðist hafa ákveðið að styðja Höllu Hrund Logadóttur í forsetakosningunum eftir að hafa áður stutt framboð Arnars Þórs Jónssonar þar sem hann teldi sigurlíkur Höllu meiri, miðað við fylgi hennar í skoðanakönnunum. Hann dró hins vegar stuðninginn til baka skömmu síðar en Lesa meira
Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
FréttirJón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, gerir nýja skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið um fylgi forsetaframbjóðenda að umtalsefni á heimasíðu sinni. Nokkur tíðindi voru í könnuninni þar sem Halla Hrund Logadóttir hefur tekið forystu og mælist með tæplega 29 prósenta fylgi. Baldur Þórhallsson mælist með 25 prósenta fylgi og Katrín Jakobsdóttir mælist nú með 18 prósenta fylgi Lesa meira
Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
FréttirLandskjörstjórn hefur úrskurðað um framboð þeirra þrettán einstaklinga sem skiluðu inn framboðum og tilheyrandi meðmælalistum. Af þessum þrettán voru framboð ellefu einstaklinga úrskurðuð gild en tvö framboð úrskurðuð ógild. Þessir tveir einstaklingar hafa 20 klukkustunda frest til að kæra úrskurðinn en að öllu óbreyttu verða frambjóðendur til embættis forseta Íslands í kosningunum 1. júní ellefu Lesa meira
Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
FréttirTólf frambjóðendur mættu í Hörpu til að skila inn meðmælum til framboðs til embættis forseta Íslands. Einn frambjóðandi skilaði inn framboði á rafrænan hátt og mætti því ekki í Hörpu. Það er Kári Vilmundarson Hansen, 38 ára gamall plötusnúður. Framboð Kára hefur ekki mikið verið í umræðunni og kom það því talsvert á óvart. Aðrir Lesa meira
Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
FréttirSigríður Hrund Pétursdóttir hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Íslands til baka. Sigríður tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í morgun en hún náði ekki tilskyldum fjölda meðmæla innan veittra tímamarka. „Það er með þakklæti og auðmýkt sem ég dreg framboð mitt til embættis forseta Íslands til baka þar sem tilskyldum fjölda meðmæla hefur Lesa meira
Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
FókusForsetaframbjóðandinn og fyrrverandi forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason, hafa verið saman í tvo áratugi. Þau giftu sig í leyni fyrir rúmlega sextán árum og hefur Gunnar að mestu haldið sig frá sviðsljósinu öll þessi ár. En nú, þegar Katrín leitast eftir því að stíga inn í æðsta embætti þjóðarinnar, stendur Gunnar þétt Lesa meira
Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
FréttirAuglýsingar íslenskra forsetaframbjóðenda eiga það til að verða óttalegar klisjur. Knúsa lamb, klæðast lopapeysu, borða eina með öllu. Það er þetta síðasta atriði sem fer illa í grænkera. „Ég skora á forsetaframbjóðendur að finna upp á einhverju frumlegu í stað þess að setja myndir af sér að borða dauð dýr á samfélagsmiðla,“ segir Hulda Jónsdóttir Tölgyes sálfræðingur og Lesa meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar
EyjanFriðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins KOM, er genginn til liðs við kosningateymi Katrínar Jakobsdóttur. Friðjón greinir frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Hann segist hafa þekkt til fjölskyldu Katrínar í langan tíma. „Ég kynntist Katrínu Jakobsdóttur fyrir sirka 30 árum þegar hún var í Morfís-ræðuliði MS sem ég þjálfaði með Kjartani Lesa meira