Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins
Fréttir„Ég hef heyrt frá fjölda fólks sem er svo misboðið að það hefur sagt upp áskrift sinni til allt að sex áratuga,“ segir Vilborg Gunnarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stuðningsmaður Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda, í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Vilborg gagnrýnir þar þá ákvörðun Morgunblaðsins að efna til opinna umræðufunda á landsbyggðinni með Lesa meira
Þess vegna bauð Snorri sig ekki fram til forseta að þessu sinni
FréttirSnorri Ásmundsson, myndlistarmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, skrifar skemmtilegan pistil í Morgunblaðið í dag þar sem hann útskýrir hvers vegna hann ákvað að bjóða sig ekki fram til forseta. „Ég skil ekki þessa þjóð, þess vegna væri ég ekki gott sameiningartákn og það var rétt og heiðarlegt af mér að gefa ekki kost á mér í Lesa meira
Vilhjálmur opinberaði hvern hann styður í forsetakosningunum og fékk yfir sig fúkyrðaflaum – „Sorglegt og dapurlegt“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og formaður Verkalýðsfélags Akraness, segist ekki geta orða bundist vegna athugasemda sem birtust undir mynd sem hann birti á Facebook í gær. Á myndinni birtust skilaboð þess efnis að hann væri stuðningsmaður Katrínar Jakobsdóttur í komandi forsetakosningum en óhætt er að segja að það hafi farið öfugt ofan í suma af vinum og Lesa meira
Halla Tómasdóttir tvöfaldar fylgi sitt í nýrri könnun Prósents
FréttirHalla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á milli vikna samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Prósents fyrir Morgunblaðið. Niðurstöðurnar eru birtar í dag og eru þær nokkuð athyglisverðar. Halla Hrund Logadóttir nýtur sem fyrr mest fylgis og mældist það 26,0% í könnuninni sem gerð var dagana 7. til 12. maí síðastliðinn. Katrín Jakobsdóttir er þar á Lesa meira
Steinunn Ólína: „Það fyndnasta og örvæntingarfyllsta sem fram hefur komið“
FréttirSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og forsetaframbjóðandi, gerir stuðningsyfirlýsingu Víðis Reynissonar, Kára Stefánssonar og Þórólfs Guðnasonar að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Það vakti athygli margra í gær þegar þríeykið, sem var áberandi í fréttum í kringum kórónuveirufaraldurinn, birtist í myndbandi á stuðningsmannasíðu Katrínar á Facebook. Þórólfur segir til dæmis að Katrín hafi leitt þjóðina í gegnum faraldurinn af Lesa meira
Hlýða Víði í kjörklefanum? – „Maður bara trúir því ekki að nú eigi að misnota Covid og hetjur þess til að auka fylgið“
EyjanRithöfundurinn Hallgrímur Helgason er undrandi á því að nú stigi fram hver hetjan úr covid á eftir annarri og lýsi yfir stuðningi við forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur. „Rýma Grindavík í dag og kjósa Katrínu á morgun? Hvað er að gerast? Eigum við að “hlýða Víði” í kjörklefanum?“ spyr Hallgrímur í færslu á samfélagsmiðlum. Sjálfur er hann Lesa meira
Guðmunda segir að það verði riðið á Bessastöðum
FréttirGuðmunda G. Guðmundsdóttir sem titlar sig sem kjósandi á Hvolsvelli ritar grein sem birt var á Vísi nú í morgun. Hún gerir þar athugasemdir við umræðu um einkalíf forsetaframbjóðenda. Hún segir einkalíf frambjóðendanna skipta litlu máli og það sé með hreinum ólíkindum að fólk sé að velta fyrir sér hvort að sá einstaklingur sem verði Lesa meira
Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
FréttirSalvör Gullbrá Þórarinsdóttir, sviðslistakona, sakar Katrínu Jakobsdóttur forsetaframbjóðanda og fyrrverandi forsætisráðherra um að hafa svikið börnin á Gaza ströndinni. Þetta segir Salvör í aðsendri grein á Vísi í dag. „Stúdentar í Columbia-háskóla hafa nú mótmælt þjóðarmorðinu á Gaza dögum saman, mótmælin hafa breiðst út um háskóla um öll Bandaríkin, minna á mótmæli stúdenta gegn Víetnam-stríðinu. Lesa meira
Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
FréttirStuðullinn á að Katrín Jakobsdóttir vinni forsetakosningarnar hefur lækkað hjá veðbankanum Betsson þrátt fyrir að hún hafi dalað í könnunum. Katrín þykir því líklegri en áður til þess að vera kjörin forseti. Sænski veðbankinn opnaði fyrir veðmál um hver vinni íslensku forsetakosningarnar fyrir rúmum þremur vikum síðan. Líkt og skoðanakannanir breytast breytist stuðullinn á frambjóðendurna. En hann segir Lesa meira
Katrín leiðir í nýrri könnun en Halla Hrund skammt undan
EyjanFélagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur opinberað niðurstöður skoðanakönnunar stofnunarinnar um fylgi forsetaframbjóðenda. Í tilkynningu á Facebook-síðu stofnunarinnar segir að hún hafi kannað afstöðu þátttakenda á netpanel stofnunarinnar til forsetakosninganna 2024. En í færsluninn er gerð grein fyrir helstu niðurstöðum könnunarinnar fyrir þá fjóra frambjóðendur sem mældust með meira en 5% fylgi. Samkvæmt könnuninni sem gerð var Lesa meira