fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Forsetakonsingar 2024

Halla Tómasdóttir kjörin forseti Íslands með yfirburðum

Halla Tómasdóttir kjörin forseti Íslands með yfirburðum

Fréttir
02.06.2024

Halla Tómasdóttir sigraði forsetakosningarnar með góðum mun. Eftir því sem atkvæði hafa verið talin í nótt hefur munurinn á henni og Katrínu Jakobsdóttur aðeins aukist. Lokatölur úr öllum kjördæmum hafa borist. Halla Tómasdóttir fékk 71.660 atkvæði eða 34,3 prósent. Katrín Jakobsdóttir fékk 52.731 atkvæði eða 25,2 prósent. Halla Hrund Logadóttir fékk 32.420 atkvæði eða 15,5 Lesa meira

Bessastaða bjargvættirnir – Ofurkraftarnir sem forsetaframbjóðendurnir vilja hafa

Bessastaða bjargvættirnir – Ofurkraftarnir sem forsetaframbjóðendurnir vilja hafa

Fókus
20.05.2024

Ofurhetjuteymin Avengers og Justice League eru ansi öflug. X-men og Guardians of the Galaxy eru ekki mikið síðri. En hvernig yrði hið íslenska ofurhetjuteymi? DV bað forsetaframbjóðendurna um að nefna hvaða ofurhetjukraft þeir myndu vilja hafa. Miðað við svörin væri hægt að setja saman ansi öflugan hóp. Kona hinna þúsund tungna „Að geta skilið og Lesa meira

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

433FókusSport
19.05.2024

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum Lokaumferðin fer fram í enska boltanum í dag. Kemur í ljós hvort Manchester City eða Arsenal verða meistarar. Ef það verða Arsenal munu einhverjir forsetaframbjóðendur fagna. DV kannaði hvaða liðum í enska boltanum, og þeim íslenska, forsetaframbjóðendurnir halda.   „Það væri ÍA þar sem sonur minn spilar, líka Víkingur og svo Lesa meira

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“

Fókus
18.05.2024

Falleg söngrödd er ekki öllum gefin en allir eiga rétt á að láta ljós sitt skína í karókí. Hvað sem fólki finnst nú um það. Ef þú ert á leið á karókíbar í kvöld er hugsanlegt að þú rekist á forsetaframbjóðanda eða tvo hefja upp raust sína til þess að reyna að snapa nokkur atkvæði Lesa meira

Katrín opnar sig um áfallið: „Afi var enn lifandi og missti báða syni sína á nokkrum mánuðum“

Katrín opnar sig um áfallið: „Afi var enn lifandi og missti báða syni sína á nokkrum mánuðum“

Fréttir
10.05.2024

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, er í einlægu viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar sem kom út í dag. Í viðtalinu ræðir Katrín meðal annars um persónuleg málefni, þar á meðal andlát föður síns, Jakobs Ármannssonar, sem lést þegar hann var 57 ára. Katrín, sem er yngst fjögurra systkina, segist hafa átt góða æsku en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af