Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað má segja um helztu kandídata til forsetakjörs?
EyjanForseti Íslands hefur ekki mikil bein völd, en hann er fulltrúi og ásýnd Íslands og Íslendinga gagnvart umheiminum. Hann er líka sameiningartákn Íslendinga og fulltrúi þjóðarinnar gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldinu. Vanda verður því vel val nýs forseta. Hann verður að vera þjóðlegur – ekta Íslendingur – og alþjóðlegur í senn. Vera með tandurhreinan bakgrunn, flekklaus, Lesa meira
Joe Biden stefnir á endurkjör
EyjanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur í hyggju að bjóða sig aftur fram til embættisins þegar kosið verður í nóvember 2024. Jan Psaki, talskona Hvíta hússins, greindi frá þessu í gær. Biden varð 79 ára síðasta laugardag og er elsti maðurinn sem hefur gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort Biden muni bjóða sig fram á nýjan leik. Hann hafði Lesa meira
Er Trump í felum? „Eins og uppstökkur smástrákur sem vill ekki leika lengur“
PressanÁður en forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fóru fram í upphafi mánaðarins er óhætt að segja að Donald Trump, forseti, hafi ekki látið mörg tækifæri fara fram hjá sér til að sýna sig opinberlega og vera í kastljósi fjölmiðla. En í kjölfar ósigursins hefur lítið farið fyrir honum á opinberum vettvangi og má segja að dæmið hafi algjörlega Lesa meira