fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Forsætisnefnd

Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um

Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um

Eyjan
31.08.2022

Fyrir fimm mánuðum var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kærður til forsætisnefndar Alþingis fyrir brot á siðareglum Alþingis. Tilefni kærunnar voru ummæli hans um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, í gleðskap í tengslum við Búnaðarþing. Björn Leví Gunnarsson, varaforseti forsætisnefndar og þingmaður Pírata, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekkert sé að frétta af málinu. „Þetta hreyfist ekkert Lesa meira

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Eyjan
30.07.2019

Forsætisnefnd Alþingis fundar klukkan 15 í dag um Klaustursmálið. Til umfjöllunar verða athugasemdir Klaustursþingmanna við niðurstöðu siðanefndar Alþingis, sem komst að því að samtal þingmannanna gæti ekki talist einkasamtal og félli því undir siðareglur þingmanna, þar sem þingmenn teldust gegna trúnaðarstöðu í íslensku samfélagi. Birtist álitið fyrir mistök á vef Alþingis og varð því almenn Lesa meira

Helgi Hrafn býður konunni sinni stundum í heimsókn á Alþingi: „Vonandi hneykslar þetta nú engan“

Helgi Hrafn býður konunni sinni stundum í heimsókn á Alþingi: „Vonandi hneykslar þetta nú engan“

Eyjan
26.06.2019

Viðbrögðin við staðfestingu forsætisnefndar á áliti siðanefndar Alþingis um siðareglubrot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, eru mörg og misjöfn, en flest halla þau í áttina að fordæmingu á vinnubrögðum forsætisnefndar í málinu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir í færslu á Facebook í dag að hann treysti ekki forsætisnefnd til að veita leiðsögn í siðareglumálum, Lesa meira

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Eyjan
26.06.2019

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata sem einnig er einn varaforseta í forsætisnefnd, stóð ekki að áliti nefndarinnar er hún staðfesti niðurstöður siðanefndar um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur á siðareglum þingmanna. Hann segir segir í bókun sinni þann 24. janúar að Ásmundur Friðriksson hafi sannarlega brotið reglur, en skilaboðin sem forsætisnefnd sendi með þessu væru þau, Lesa meira

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Eyjan
22.05.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn af stofnendum Viðreisnar, gagnrýnir fyrirkomulag og framkvæmd forsætisnefndar varðandi mál Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, í pistli á Hringbraut. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, einnig vera vanhæfan og rekur ferlið um mál Þórhildar og Ásmundar Friðrikssonar. Þórhildur er fyrsti þingmaðurinn í sögu Íslands sem tekin er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af