Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Nomenklatura
EyjanÍ gær
Eftir októberbyltinguna í Rússlandi 1917 og stofnun Sovétríkjanna 1922 voru leiðtogar öreiganna fljótir að tileinka sér (ó)siði valdastéttarinnar, sem þeir höfðu barist svo ötullega gegn. Flokkurinn varð allsráðandi og þau sem voru trú flokknum fengu feitar stöður innan kerfisins með ýmsum fríðindum: betri laun, gnægtarborð kræsinga, íbúðir eða hús í bestu hverfunum, sumarhallir á landsbyggðinni Lesa meira