Tvöfalt barnsrán á nýársnótt í Danmörku
FréttirDanska ríkisútvarpið greindi frá því fyrir stuttu að lögreglan á Suður-Jótlandi lýsti eftir vitnum að alvarlegum atburðum sem áttu sér stað í bænum Gråsten í nótt. Hópur manna réðst á 49 ára gamlan mann í kringum miðnætti og beitti hann ofbeldi. Tvö börn mannsins sem voru í fylgd með honum voru þvinguð upp í bíl Lesa meira
Las dagbók móður sinnar og uppgötvaði 20 ára gamalt leyndarmál hennar
PressanAllt hófst þetta fyrir tuttugu árum þegar Dorothy Lee Barnet varð barnshafandi skömmu eftir að hún og Harris Todd gengu í hjónaband. Todd virtist ekki hafa neinn á huga á væntanlegu barni og bað Dorothy að fara í fóstureyðingu en því neitaði hún. Hann missti þá allan áhuga á henni. Skömmu eftir fæðingu barnsins, dótturinnar Lesa meira
Allir synir Eddu fundnir og á leið til Noregs
FréttirAllir þrír synir Eddu Bjarkar Arnardóttur eru fundnir og eru nú á leið ásamt föður sínum til Noregs. Þetta kemur fram í frétt Nútímans. Fyrr í dag var greint frá því að tveir drengjanna hefðu fundist í Garðabæ í fylgd systur Eddu og var hún handtekin og lögmaður Eddu hefur einnig verið handtekinn. Sjá einnig: Lesa meira
Neitar að láta bólusetja börnin sín – Gæti misst forræðið
Pressan44 ára tveggja barna danskur faðir, Kim Mulvad, á á hættu að missa forræði yfir tveimur börnum sínum því hann neitar að láta bólusetja þau gegn kórónuveirunni. Hann á 13 ára stúlku og 16 ára pilt með fyrrum eiginkonu sinni, Rikke, en ólíkt henni þá er hann mjög mótfallinn því að börnin verði bólusett. „Ég er ekki Lesa meira