Hermenn úr löngu liðinni styrjöld fundust látnir
PressanLíkamsleifar fjögurra hermanna sem börðust með her Suðurríkjanna í bandarísku borgarastyrjöldinni, sem stóð yfir á árunum 1861-1865, fundust á síðasta ári við fornleifauppgröft í safninu Colonial Williamsburg í Virginíu-ríki. Colonial Williamsburg er eitt stærsta safn Bandaríkjanna og samanstendur m.a. af sögufrægum byggingum og uppgerðum húsum. Safnið er rekið bæði innan- og utandyra á landareign sem Lesa meira
Merk uppgötvun nærri Pompeii
PressanÁrið 79 eftir Krist gaus eldfjallið Vesúvíus en það er nærri rómverskum bæ sem hét Pompeii. Fornleifafræðingar hófu nýlega uppgröft nærri Pompeii, þann fyrsta í um þrjá áratugi, og hafa nú þegar gert merka uppgötvun. Þeir fundu beinagrind manns sem grófst undir fargi þegar eldgosið átti sér stað. Menningarmálaráðuneyti Ítalíu segir þessa uppgötvun vera „stórkostlega“. The Guardian skýrir frá þessu. Fornleifafræðingar telja Lesa meira