Vísindamenn staðfesta að þetta er manngert
PressanÁ síðasta ári uppgötvuðu vísindamenn fjölda risastórra hola eða dælda nærri Stonehenge á Englandi. Þetta er ansi athyglisvert því í tengslum við þessa uppgötvun kom í ljós að holurnar eða dældirnar mynduðu stóran hring, um tvo kílómetra að stærð, og að Durrington Walls, sem er um 4.000 ára gamall staður, er nákvæmlega í miðju hringsins. Í fyrstu töldu sumir Lesa meira
Ráðgátan um stúlkuna með fuglshöfuðin í munninum veldur sérfræðingum heilabrotum
PressanFyrir margt löngu lést lítil stúlka í pólskum skógi. Líki hennar var komið fyrir í Tunel Wielki hellinum og eitt eða fleiri höfuð af spörfuglum voru sett í munn hennar. Þarna lá lík hennar óhreyft þar til fornleifafræðingar fundu líkamsleifarnar þegar þeir voru við uppgröft í hellinum 1967-1968. Það var þó ekki fyrr en nýlega sem gröfin Lesa meira
Ótrúleg uppgötvun við Stonhenge – Erum við komin nær því að leysa ráðgátuna?
PressanHringur, myndaður úr stórum gryfjum, sem fannst í nágrenni Stonehenge, myndar, að mati vísindamanna, stærsta minnismerki forsögulegra tíma, sem fundist hefur í Bretlandi. Prófanir, sem gerðar hafa verið á svæðinu benda til þess að það hafi verið grafið upp á Neolithic tímanum, fyrir um 4500 árum síðan. Sérfræðingar telja að gryfjurnar, sem eru 20 eða Lesa meira