fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

fornleifar

Leifar fjölda borga fundust í stærsta regnskógi veraldar

Leifar fjölda borga fundust í stærsta regnskógi veraldar

Fréttir
21.01.2024

Fornleifafræðingar fundu nýlega ummerki um fjölda borga í Amazon-regnskóginum í Suður-Ameríku, stærsta regnskógi heims. Borgirnar eru um 2.500 ára gamlar. Ekkert þessu líkt hefur áður fundist á svæðinu og uppgötvunin er sögð hafa þegar breytt skilningi sagnfræðinga á lífinu í regnskóginum til forna. Þetta kemur fram í nýlegri umfjöllun Allthatsinteresting.com. Sérstakir skannar fornleifafræðingana leiddu í Lesa meira

Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu

Stormeltirinn Muhammed fann undarlegan hlut á gossvæðinu

Fréttir
27.07.2023

Muhammed Emin Kizilkaya, sem er frá Danmörku og af kúrdískum ættum, doktorsnemi í félagssráðgjöf við Háskóla Íslands flutti hingað til lands ekki síst vegna mikils áhuga síns á íslenskum illviðrum. Hann hefur gert nokkuð af því að fara út þegar vont veður skellur á og taka upp myndbönd. Vegna þessa áhugamáls síns hefur hann stundum Lesa meira

Merk uppgötvun í Mexíkó

Merk uppgötvun í Mexíkó

Pressan
06.11.2021

Fornleifafræðingar eru margir hverjir yfir sig ánægðir og fagna nýrri uppgötvun í Mexíkó. Þar hafa fornleifafræðingar fundið tæplega 500 grafstæði sem er hægt að rekja til Maya og Olmeka sem er elsta þekkta menningarsamfélagið í Mesóameríku. Sciencealert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir hafi notað LIDAR-tækni til að finna grafstæðin. LIDAR (Light detection and ranging) er tækni sem er notuð til að safna miklu magni fjarlægðamælinga Lesa meira

Merk uppgötvun á Ítalíu – Varpar ljósi á merka sögu

Merk uppgötvun á Ítalíu – Varpar ljósi á merka sögu

Pressan
15.05.2021

Nýlega skýrði ítalska menningarmálaráðuneytið frá því að steingervingar níu Neanderdalsmanna hafi fundist í Guattarihellinum í miðhluta landsins. Þetta er talin mjög merkileg uppgötvun sem varpi enn frekara ljósi á sögu þessarar tegundar manna. Átta af steingervingunum eru á milli 50.000 og 68.000 ára gamlir en sá elsti er 90.000 til 100.000 ára. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir Lesa meira

Fundu 40 metra víkingaskála með hjálp Google Earth

Fundu 40 metra víkingaskála með hjálp Google Earth

Pressan
19.03.2019

Google Earth er til margra hluta nytsamlegt. Þetta geta fornleifafræðingar hjá Museum Vestjælland í Danmörku borið vitni um. Með því að skoða myndir á Google Earth fundu þeir stórt búsetusvæði frá víkingatímanum á Sjálandi. Þar eru grafir, verkstæði og 40 metra skáli. Það er því óhætt að segja að Google Earth hafi sparað fornleifafræðingunum töluverða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bjóða aftur í Trent