Slitu hendi af múmíu í flutningum – Fornleifafræðingar bálreiðir
FréttirFornleifafræðistofnun Mexíkó sakar borgaryfirvöld í borginni Guanajuato um afleita meðhöndlun á stórmerkum múmíum. Starfsfólk sleit óvart höndina af einni múmíunni. Múmíurnar í Guanajuato, um miðbik Mexíkó, eru stórmerkar. Eru þetta lík fólks sem létust í miklum kólerufaraldri í Mexíkó árið 1833. Varðveittust líkin sem múmíur í gröfum vegna hins þurra loftslags. Ein kona grafin lifandi Komst þetta í Lesa meira
BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“
FréttirBreska ríkissjónvarpið BBC hefur verið harkalega gagnrýnt af vísindasamfélaginu fyrir að gera lítið úr Philip Jacobs sem fann merkasta steingerving sögunnar. Í þætti David Attenborough var fjallað ítarlega um steingerving sæskrímslisins sem Jacobs fann en hann ekki nefndur á nafn. Um er að ræða steingervða hauskúpu risaeðlu sem lifði fyrir 150 milljón árum síðan. Á Lesa meira
Áhugamenn í fornleifafræði fundu týnda höll
PressanFyrir fimm árum settu meðlimir sögufélagsins í þorpinu Collyweston á Englandi sér það markmið að finna glataðar leifar hallar frá 15. öld sem reist var í nágrenni þess svæðis þar sem þorpið stendur í dag. Höllin var í eigu lafði nokkurrar sem hét Margaret Beaufort en hún var amma Hinriks VIII, konungs Englands. Meðlimir sögufélagsins Lesa meira
Fundu bein úr skjaldböku og geirfugli í Lindisfarne
FréttirVísindamenn við Durham háskóla í Bretlandi hafa grafið upp ýmis dýrabein í klaustrinu fræga í Lindisfarne. Meðal annars bein af skjaldböku og geirfugli, hinum útdauða sjófugli. „Við erum að gera merkar uppgötvanir hérna. Bæði úti á vettvangi fornleifauppgraftarins og á rannsóknarstofunum þar sem við greinum munina,“ segir David Petts, doktor við háskólann við staðarmiðilinn Northumberland Gazette. Uppgröfturinn er unninn í samstarfi við DigVentures, fyrirtæki Lesa meira