fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025

formannskosningar

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn orðinn bákn sem hefur ekki uppfærst í takt við tímann

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjálfstæðisflokknum hefur mistekist að tala skýrt fyrir sjálfstæðisstefnunni og þarf að fara í naflaskoðun; skoða hvar mögulega voru gerð mistök í ríkisstjórnarsamstarfinu, hvar flokkurinn lét af stefnu sinni. Flokkurinn hefur góða stefnu, þarf ekki að leita að henni fyrir kosningar eins og margir aðrir flokkar, en þarf að ná talsambandi við fólkið á ný. Kjósendur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Nýtt hlutverk Svala