fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Forlagið

Gleðilega fæðingu – vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu

Gleðilega fæðingu – vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu

Kynning
23.05.2018

Bókin Gleðilega fæðingu kom nýlega út hjá Forlaginu, en bókin er skrifuð af Þorbjörgu Marinósdóttur, ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni svæfingalækni. Í bókinni er hulunni svipt af leyndardómum fæðingarstofunnar og gagnast hún jafnt verðandi foreldrum, sem og öllu áhugafólki um fæðingar. Hér er fjallað um aðdraganda fæðingar, valkosti þegar kemur að fæðingarstöðum og Lesa meira

Silja og Sigga: Samstilltar mæðgur í stíl

Silja og Sigga: Samstilltar mæðgur í stíl

Fókus
29.04.2018

Mæðgurnar Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir starfa báðar sem ritstjórar hjá Forlaginu. Bókmenntafræðingurinn Silja og íslenskufræðingurinn Sigga eru einstaklega samrýndar mæðgur og deila sömu áhugamálum: áhuga á bókmenntum og íslensku og að miðla til annarra. Svo vel eru þær í takt að í vikunni mættu þær í stíl í vinnuna. Flottar og frábærar Forlagsmæðgur!

Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju

Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju

19.04.2018

Í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins haustið 2017 var efnt til samkeppni um bókmenntatexta eftir óútgefna höfunda undir yfirskriftinni Nýjar raddir. 39 handrit bárust til dómnefndar og hafði hún úr vöndu að ráða. Dómnefndina skipuðu Sigþrúður Gunnarsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og bókmenntafræðingarnir Silja Aðalsteinsdóttir og Ingi Björn Guðnason. Niðurstaðan varð að verðlauna þrjár sögur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af