fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Forlagið

Ferðamaður í eigin landi

Ferðamaður í eigin landi

Fókus
08.12.2018

„Að einhverju leyti er ég að gerast ferðamaður í eigin landi, pakka nauðsynlegustu fötum og tölvunni ofan í tösku og keyra á bílskrjóðnum eins og leið liggur norður í Aðaldal. Þar rennur Laxá í gegnum birkivaxið hraunið og geymir ótal sögur um geimfara sem hafa veitt þarna ásamt breskum lávörðum, íslenskum bankastjórum, skapstyggum pólitíkusum og Lesa meira

Fimmhundruð þúsundasta eintak Arnaldar fundið

Fimmhundruð þúsundasta eintak Arnaldar fundið

Fókus
27.11.2018

Fyrir útgáfu nýjustu bókar Arnaldar Indriðasonar, Stúlkan hjá brúnni, fór Forlagið af stað með leik í tilefni þess að fimmhundruðþúsundasta eintak af bókum Arnaldar myndi seljast skömmu eftir dreifingu. Gullmiða var komið fyrir í einu eintaki af bókinni áður en hún fór í búðir og handhafi miðans skyldi gefa sig fram til Forlagsins. Vinningshafi leiksins var Halldór Sigurðsson Lesa meira

Forlagið efnir til rafbókakeppni

Forlagið efnir til rafbókakeppni

Fókus
06.11.2018

Forlagið efnir nú aftur til rafbókakeppninnar Nýjar Raddir sem haldin var í fyrsta skipti í fyrra. Þá unnu bækurnar Undir yfirborðinu eftir Tönju Rasmussen, Tinder match eftir Hörð Andra Steingrímsson ogAllavega eftir Ernu Agnesi Sigurgeirsdóttur. Forlagið óskar eftir handritum eftir höfunda sem ekki hafa gefið út fleiri en eitt prósaverk áður hjá atvinnuforlagi. Handritið skal vera einn samfelldur texti eða safn Lesa meira

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi

Fókus
16.09.2018

Hvernig er hægt að finna gleði og frið þegar þjáningin í heiminum er svona mikil? Vinirnir Dalai Lama og Desmond Tutu, vitrir og lífsreyndir öldungar, friðarverðlaunahafar Nóbels og andlegir leiðtogar milljóna manna um heim allan, hittust til að leita svara við þessari áleitnu spurningu – og miða af reynslu sinni og boðskap. Þeir hafa báðir Lesa meira

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Fókus
13.09.2018

Smáa letrið er sjöunda ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, kynngi mögnuð bók full af hárbeittum og sjóðandi feminískum byltingarljóðum um formæður og fjallkonur, dömur og druslur – konur fyrr og nú, dæmdar í óskráða ánauð allar sem ein. Ljóðin eru hrein og bein, meitluð og leiftrandi kímin á köflum, og áhrifamáttur þeirra felst ekki síst í því hve Lesa meira

Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara

Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara

Fókus
12.09.2018

Fimmta bókin um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Wildmark er komin út. Sögurnar henta vel fyrir krakka sem þurfa að æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á aldrinum 6-10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Wildmark aftur og aftur – í hvaða röð sem er. Hvað er að gerast á listasafninu í Lesa meira

Forlagið hvetur börn til lesturs í sumar – Kafteinn ofurbrók í verðlaun

Forlagið hvetur börn til lesturs í sumar – Kafteinn ofurbrók í verðlaun

02.07.2018

Lestrarbingó Forlagsins er farið af stað en með því hvetur Forlagið börn til að lesa í sumar. Bingóspjaldið má nálgast í PDF formi (tilvalið til útprentunar) hér. Öll börn sem skila útfylltu bingóspjaldi fá bók um Kaftein ofurbrók að eigin vali í verðlaun, en spjaldinu skal skilað útfylltu fyrir 25. ágúst næstkomandi í Bókabúð Forlagsins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af