fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

forgangsröðun

Fara aðra leið en aðrir í bólusetningum við kórónuveirunni – Þykir mjög spennandi

Fara aðra leið en aðrir í bólusetningum við kórónuveirunni – Þykir mjög spennandi

Pressan
13.01.2021

Í Indónesíu, sem er fjórða fjölmennasta ríki heims, hafa yfirvöld ákveðið að fara aðra leið en önnur ríki þegar kemur að bólusetningu við kórónuveirunni. Margir fylgjast náið með hvaða áhrif þetta mun hafa enda um gjörólíka leið að ræða en við þekkjum hér á landi og í öðrum löndum. 270 milljón íbúum landsins verður boðin Lesa meira

Stefnubreyting varðandi bólusetningu framlínufólks

Stefnubreyting varðandi bólusetningu framlínufólks

Fréttir
29.12.2020

Ákveðið hefur verið að starfsfólk á smitsjúkdómadeild Landspítalans verði í forgangi hvað varðar fyrstu bólusetningar gegn COVID-19. Fyrir jól var starfsfólkinu tilkynnt að það yrði ekki meðal þeirra fyrstu til að fá bóluefni. Þetta mæltist misvel fyrir hjá starfsfólki deildarinnar, sem er jafnan kölluð A7, því það hefur haft það hlutverk að hjúkra þeim allra veikustu sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af