fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

forfeður

Fundu merki um fatanotkun forfeðra okkar fyrir 120.000 árum

Fundu merki um fatanotkun forfeðra okkar fyrir 120.000 árum

Pressan
26.09.2021

Verkfæri og bein, sem fundust í helli í Marokkó, eru hugsanlega elstu ummerki þess að fólk hafi búið sér til föt. Beinin og verkfærin eru um 120.000 ára gömul. Samkvæmt því sem kemur fram í umfjöllun The Guardian þá telja vísindamenn sig hafa fundið elstu merki þess að fólk hafi notað fatnað. Þetta fannst í helli í Marokkó. Lesa meira

9.000 ára gömul gröf veiðimanna breytir sögunni hvað varðar kynjahlutverkin

9.000 ára gömul gröf veiðimanna breytir sögunni hvað varðar kynjahlutverkin

Pressan
22.11.2020

Í gegnum tíðina hefur það verið viðtekin skoðun að kynjahlutverkin hafi verið skýr hjá forfeðrum okkar. Á steinöld hafi það verið karlarnir sem fóru til veiða en konurnar sáu um að safna forða og útbúa mat. Að minnsta kosti er það svona sem þetta lítur út í mörgum sögubókum. En nýr fornleifafundur í Perú bendir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af