fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

foreldrar

Móðir hefur barist í fjölda ára – Segir litla virðingu borna fyrir einstæðum foreldrum – „Hringdi í Píeta af því mig langaði bara að fara“

Móðir hefur barist í fjölda ára – Segir litla virðingu borna fyrir einstæðum foreldrum – „Hringdi í Píeta af því mig langaði bara að fara“

Fréttir
27.08.2024

„Ég hef ákveðið að skrifa um aðstæður mínar því að þetta er málefni sem eflaust margir kannast við en kunna ekki við að segja frá af því að þau eru hrædd við að vera dæmd sem biturt fólk eða vælukjóar, en þetta getur líka orðið að lífshættulegum biturleika eða væli ef það er svo.“  Þannig Lesa meira

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Fréttir
05.02.2024

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli þar sem foreldrar kvörtuðu yfir að mennta- og þjálfunarfyrirtækið KVAN hafi neitað að afhenda þeim tiltekin gögn sem vörðuðu barn þeirra og eineltismál sem tengdist barninu og fyrirtækið hafði komið að. Er það niðurstaða Persónuverndar að KVAN hafi farið í bága við lög. Kvörtun foreldranna barst Persónuvernd í maí 2022. Lesa meira

Segja Þorgrím missa marks

Segja Þorgrím missa marks

Fréttir
15.10.2023

Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrirlesari, vakti mikla athygli í liðinni viku með grein í Morgunblaðinu og í kjölfarið í viðtali við Bítið á Bylgjunni. Þar lýsti hann gríðarlegum áhyggjum sínum af framtíð íslenskra barna og unglinga. Hann ræddi meðal annars um vanlíðan þeirra, slæm tök á íslenskri tungu og óæskileg áhrif umfangsmikillar snjallsímanotkunar þessa hóps. Lesa meira

Martröð fjögurra systra – Lamdar og pyntaðar af foreldrum sínum – „Á ég að drepa þig? Á ég að stinga þig?“

Martröð fjögurra systra – Lamdar og pyntaðar af foreldrum sínum – „Á ég að drepa þig? Á ég að stinga þig?“

Pressan
14.12.2021

Þær máttu ekki fara í sund, fá sér vinnu eða taka þátt í viðburðum í skólanum. Daglega var þeim hótað barsmíðum og alla daga lifðu þær í ótta við hvað biði þeirra þegar þær kæmu heim. Þetta var það sem fjórar systur, sem nú eru 17, 16, 11 og 3 ára, bjuggu við alla daga Lesa meira

Finna ekki foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á bandarísku landamærunum

Finna ekki foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á bandarísku landamærunum

Pressan
22.10.2020

Lögmönnum hefur ekki tekist að komast í samband við foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á landamærum Bandaríkjanna á árunum 2017 og 2018. Talið er að mörg hundruð foreldrar hafi verið fluttir úr landi án barna sinna. Þetta kemur fram í skjölum sem voru lögð fyrir dóm á þriðjudaginn. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af