Fordómarnir flæða vegna hinsegin fræðslu í Straumsvík
FréttirÍ gær greindi MBL frá því að til stæði að starfsmenn álversins í Straumsvík myndu á næstunni fá hinsegin fræðslu frá Samtökunum ’78. Óhætt er að segja að þó nokkur fjöldi manns sé svo ósáttur við þessa tilhögun að viðkomandi hafi kosið að ausa úr skálum reiði sinnar á Facebook-síðu miðilsins, í athugasemdum við færslu Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík í verki
EyjanFastir pennarÞví hefur stundum verið haldið fram að pólitíkin aðhafist ekki nokkurn skapaðan hlut, enda fari henni betur að sitja inni í aflokuðum fundarherbergjum í alvanalegu spjalli sínu um daginn og veginn – og njóti sín hvað helst ef fulltrúum hennar tekst að fara í hár saman. Nefnilega svo að árangur hennar verði helst og oftast Lesa meira
Hank Azaria kveður Apu eftir harða gagnrýni: „Augu mín hafa opnast“
Gamanleikarinn Hank Azaria hefur ákveðið að stíga til hliðar sem raddleikari persónunnar Apu Nahasapeemapetilon úr þáttunum um Simpsons-fjölskylduna, en hann hefur talsett persónuna í um 28 ár. Ákvörðunina segist hann vera mjög sáttur með í ljósi þeirrar gagnrýni sem indversk-ættaða persónan hefur hlotið í gegnum árin. Apu er sagður vera samansafn staðalmynda sem ýtir undir Lesa meira