fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

fölsuð bóluefni

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
06.02.2021

Rúmlega 80 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í Kína nýlega en samtökin eru grunuð um að hafa selt fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni. Salan fór fram bæði innanlands og utan. Sky News skýrir frá þessu. Það var samvinnuverkefni lögreglunnar í Peking, Jiangsu og Shandong sem varð til þess að hægt var að stöðva söluna og handtaka meðlimi samtakanna. Sky News segir að samkvæmt fréttum kínverskra ríkisfjölmiðla þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af