fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

fólksfjölgun

Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager

Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager

Eyjan
15.10.2023

Þorvaldur Gissurarson, stofnandi, eigandi og forstjóri ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins telur þörf fyrir íbúðir hafa verið ofmetna hér á landi á undanförnum árum. Skrítið sé að tala um gríðarlega vöntun á íbúðum á meðan íbúðir seljist ekki heldur safnist upp á lager. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég Lesa meira

Fleiri Íslendingar flytja frá landinu en til og hafa gert nær alla öldina – Jöfnuður fælir menntafólk frá landinu

Fleiri Íslendingar flytja frá landinu en til og hafa gert nær alla öldina – Jöfnuður fælir menntafólk frá landinu

Fréttir
29.01.2019

Á síðasta ári fluttu rúmlega 6.500 fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en frá því. Frá 2012 hafa um 25.500 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til landsins en frá því. Á þessum tíma hefur íbúum landsins fjölgað um 37.500. Nær öll ár yfirstandandi aldar hafa fleiri Íslendingar flutt frá landinu en til þess. Ásgeir Jónsson, dósent í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af