fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

fólksfjöldi

Kaliforníubúum fækkaði í fyrsta sinn í sögunni

Kaliforníubúum fækkaði í fyrsta sinn í sögunni

Pressan
15.05.2021

Íbúum Kaliforníu, sem er fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, fækkaði á síðasta ári og er það í fyrsta sinn sem þeim fækkar síðan skráningar hófust. Ástæðurnar fyrir fólksfækkuninni eru heimsfaraldur kórónuveirunnar, fækkun innflytjenda og lægri fæðingartíðni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneyti ríkisins.  Frá janúar 2020 til janúar 2021 fækkaði íbúum ríkisins um rúmlega 182.000. heildarfjöldi íbúa Lesa meira

Fleiri Íslendingar flytja frá landinu en til og hafa gert nær alla öldina – Jöfnuður fælir menntafólk frá landinu

Fleiri Íslendingar flytja frá landinu en til og hafa gert nær alla öldina – Jöfnuður fælir menntafólk frá landinu

Fréttir
29.01.2019

Á síðasta ári fluttu rúmlega 6.500 fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en frá því. Frá 2012 hafa um 25.500 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til landsins en frá því. Á þessum tíma hefur íbúum landsins fjölgað um 37.500. Nær öll ár yfirstandandi aldar hafa fleiri Íslendingar flutt frá landinu en til þess. Ásgeir Jónsson, dósent í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af