Reikna með að landsmönnum muni fækka um 20%
PressanÁ næstu 50 árum er reiknað með að Ítölum muni fækka um 20%. Þetta sýna tölur frá ítölsku hagstofunni, Istatfra. Reiknað er með að landsmönnum muni fækka úr 59,6 milljónum í 47,6 milljónir. Aftonbladet skýrir frá þessu. Ítalía er meðal þeirra ríkja ESB þar sem fæðingartíðnin er lægst. Það er einmitt þessi lága fæðingartíðni sem mun væntanlega Lesa meira
Þú færð 4 milljónir ef þú flytur hingað
PressanLangar þig að breyta til? Nýtt hús? Ný vinna? Nýtt umhverfi? Þá er kannski upplagt tækifæri fyrir þig hér og ekki nóg með að þú breytir alveg til heldur færður 4 milljónir fyrir vikið. Ofan í þetta bætist svo við þú flytur í sól og suðrænt umhverfi. Það eru héraðsyfirvöld í Kalabríu á Ítalíu sem ætla að Lesa meira
Varar Ítali við dökkri framtíð án ungs fólks
PressanÍtalía án barna er land sem hefur enga trú og engar áætlanir. Þetta segir Mario Draghi, forsætisráðherra, um þá staðreynd að fæðingartíðnin lækkar sífellt í landinu og ekki hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar bætt það. Á síðasta ári fækkaði Ítölum um tæplega 400.000 og eru nú um 59,3 milljónir. Á síðasta ári fæddust 404.104 börn á Ítalíu og voru Lesa meira
Ítölum fækkaði á síðasta ári – Minnkandi kynhvöt
PressanMargir spáðu því að fólk yrði duglegt við kynlífsiðkun og barneignir í framhaldinu í heimsfaraldrinum því það yrði að vera svo mikið heima vegna sóttvarnaaðgerða. En það er svo sannarlega ekki það sem er að gerast á Ítalíu og fleiri löndum í Suður-Evrópu. Á Ítalíu fækkaði fólki um sem nemur rúmlega heildarfjölda íslensku þjóðarinnar. Þetta Lesa meira
Fleiri börn fæðast eftir aðgerðir yfirvalda
PressanÍ Japan er það mikið vandamál hversu fá börn fæðast og fer landsmönnum fækkandi. Rúmlega fimmtungur þessarar 124 milljóna manna þjóðar er eldri en 65 ára. Á síðasta ári fækkaði landsmönnum mikið og hefur fækkunin aldrei verið meiri á einu ári. Ef þessi þróun heldur áfram verða landsmenn aðeins 88 milljónir árið 2065. Til að Lesa meira