fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Fólk

Meðgöngumynd með 20 þúsund býflugum

Meðgöngumynd með 20 þúsund býflugum

Fókus
02.09.2017

Mynd segir meira en 1000 orð, í þessu tilviki mynd með 20 þúsund býflugum. Emily Mueller, býflugubóndi og þriggja barna móðir í Ohio í Bandaríkjunum, fagnar fjórðu meðgöngunni með sérstakri og pínu ógnvænlegri myndatöku. „Fólk heldur að ég sé að setja barnið í hættu. En býflugur eru vingjarnlegar og ég vona að meðgöngumyndatakan mín sýni Lesa meira

Bjarney Vigdís: „Ég er svo þakklát fyrir það að vera hérna ennþá“

Bjarney Vigdís: „Ég er svo þakklát fyrir það að vera hérna ennþá“

Fókus
01.09.2017

„Þetta á ekki að þurfa að vera óskhyggja – það á að vera okkar raunveruleiki að einstaklingar í þessu ástandi fái þá hjálp og vernd sem þarf til að lækna þá,“ segir Bjarney Vigdís Ingimundardóttir en 19 mánuðir eru liðnir síðan hún var lögð inn á geðdeild Landspítalans í sjálfsvígshugleiðingum. Hún er ein þeirra sem Lesa meira

Stjörnuspá fyrir vikuna 1. september til 7. september

Stjörnuspá fyrir vikuna 1. september til 7. september

Fókus
01.09.2017

Hrúturinn mars–19. apríl Hrúturinn stjörnuspá: Fjölbreytileiki umvefur hrút. Eldmóður, áræði ríkir. Viðskipti eru á borðum og nýtt spennandi kemur inn. Óvæntir hlutir banka upp á. Verkefnið erfitt en skilar góðu. Umsvif eru í viðskiptum og margt gott er á leiðinni inn. Vinátta ríkir og er heilun. Nautið apríl–20. maí Nautið stjörnuspá : Jafnvægi ríkir eftir Lesa meira

Lundur í Hafnarfirði verður tileinkaður Stefáni Karli

Lundur í Hafnarfirði verður tileinkaður Stefáni Karli

Fókus
01.09.2017

Leikarinn ástsæli Stefán Karl Stefánsson fékk óvænta gjöf í frumsýningarveislu sýningarinnar með Fulla vasa af grjóti í gærkvöldi. Tilkynnti Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri viðstöddum að lítill lundur í Hellisgerði í Hafnarfirði yrði tileinkaður Stefáni en líkt og áður hefur komið fram er Stefán Karl fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og á Hellisgerði sérstakan stað í hjarta Lesa meira

Sonur Herberts Guðmundssonar biður afgreiðslufólk sem lentu í Herberti á kókaín niðurtúr afsökunar

Sonur Herberts Guðmundssonar biður afgreiðslufólk sem lentu í Herberti á kókaín niðurtúr afsökunar

Fókus
01.09.2017

Svanur Herbertsson, sonur tónlistarmannsins Herberts Guðmundssonar, vill biðja afgreiðslufólk um land allt afsökunar fyrir hönd föður síns. Þetta gerir hann í Facebook-hópnum Sögur af dónalegum viðskiptavinum. „Fyrir hönd House Herbertson vill ég biðjast afsökunar fyrir hönd föður míns, hann er mjög sérstakt eintak og ég hef verið að reyna siða hann til í gegnum árin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af