fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Fólk

Keppa um skinku Íslands: „Fullt af bröndurum farnir forgörðum“

Keppa um skinku Íslands: „Fullt af bröndurum farnir forgörðum“

Fókus
04.09.2017

Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fyrsta sinn keppnina „Besta skinka Íslands“. Allar starfandi kjötvinnslur eða kjötbúðir ásamt öllum matvælafyrirtækjum mega senda inn skinku í keppnina. Forkeppni verður haldin í október meðan aðalkeppnin fer fram í febrúar á næst ári. Veitingageirinn greinir frá þessu. Skinkan má ekki vera með neinu skrauti og minnst 80 prósent kjöt. Lesa meira

Gústaf flytur frá Íslandi: „Þurfa aldrei að skafa bílrúður“

Gústaf flytur frá Íslandi: „Þurfa aldrei að skafa bílrúður“

Fókus
04.09.2017

Gústaf Níelsson hefur ásamt konu sinni tekið stóra ákvörðun og ákveðið að flytja af landi brott. Hafa hjónin ákveðið að flytja til Spánar. Gústaf er landsþekktur. Hann er sagnfræðingur að mennt og hefur lengi verið viðloðandi stjórnmál. Gústaf segir á Facebook: „Til þess að gera langt mál stutt erum við hjónakornin flutt til Spánar í Lesa meira

Ekki sátt við mömmu eða pabba

Ekki sátt við mömmu eða pabba

Fókus
03.09.2017

Því miður semur ekki öllum vel við foreldra sína, heldur ekki stórstjörnum. Hér eru nokkur dæmi. Adele Faðir söngkonunnar yfirgaf móður hennar þegar dóttir þeirra var tveggja ára gömul. Adele hefur aldrei fyrirgefið honum að hafa farið frá fjölskyldu sinni. Fyrr á þessu ári, þegar hún tók við Grammy-verðlaunum, þakkaði hún umboðsmanni sínum og sagði: Lesa meira

Clooney hjónin á brúðkaupsslóðum

Clooney hjónin á brúðkaupsslóðum

Fókus
02.09.2017

Í september 2014 giftu George Clooney og Amal Alamuddin sig í Feneyjum. Í dag, þremur árum síðar og tvíburum ríkari, eru þau aftur á sömu slóðum, en Clooney er að kynna þar nýjustu mynd sína, Suburbicon, sem verður frumsýna þar í kvöld. Mynd: Copyright © 2017 BACKGRID, Inc. Förðunarfræðingurinn Amal ásamt förðunarfræðingnum Charlotte Tilbury, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af