Vilja að Sema flytji til Akureyrar: „Viðbjóðslegt innræti“
FókusSema Erla Serdar vakti í gær athygli á því að ung stúlka, hin 11 ára gamla Haniye verði á næstu dögum send úr landi. Haniye er ekki eina barnið sem hefur fengið neitun, önnur stúlka að nafni Mary sem er 8 ára gömul er í svipaðri stöðu. Hefur verið boðað til mótmæla næstkomandi laugardag sem Lesa meira
Magnús: „Mitt líf var bara algjörlega komið í þrot“
Fókus„Mitt líf var bara algjörlega komið í þrot. Ég var orðinn tveggja barna faðir og var búinn að klúðra því. Það var eitthvað sem ég hafði aldrei séð fyrir, segir Magnús Stefánsson fræðslufulltrúi og trommari en hann fagnaði nýlega 20 ára edrúafmæli. Magnús gerði garðinn frægann á níunda og tíunda áratugnum sem trommari EGÓ, Utangarðsmanna Lesa meira
Hlustaðu á sprenghlægilegt hláturskast í Þjóðleikhúsinu: „Við urðum hreinlega að stoppa“
FókusStefán Karl Stefánsson leikari deilir á Facebook-síðu sinni myndbandi af sprenghlægilegu hláturskasti áhorfenda á sýningu Með fulla vasa af grjóti í gær. Stefán Karl segir að hann og Hilmir Snær Guðnason hafi einfaldlega þurft að stoppa sýninguna. Hlusta má á hláturskastið hér fyrir neðan. „Í gærkvöldi fékk einn áhorfandinn á „Grjótinu“ svo óstöðvandi og smitandi Lesa meira
Jóhannes Haukur deilir þjóðráðum til að losna við raðir á Kastrup og ná háhraða nettengingu
FókusÍslenski stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson ferðast mikið erlendis enda gerir hann það gott Vestanhafs um þessar mundir. Því fylgir að hann þekkir vel til flugvalla og á Facebook-síðu sinni deilir hann tveimur svokölluðum „life hacks“ eða þjóðráðum til að gera lífið auðveldara á flugvöllum. Fyrra ráð Jóhannesar Hauks snýr að Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn. „Ef þú Lesa meira
Ari játaði sig sigraðan og fór í meðferð: „Svaf illa á nóttunni og allur orðinn bólginn og tæpur“
FókusDrakk á hverjum degi – Segir leikara og listamenn útsettari fyrir því að misnota áfengi – „Ég gat þetta ekki og mér fannst það erfitt“
Ungfrú Ísland 2017 í yfirheyrslu
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ungfru-island-2017-i-yfirheyrslu