Hamingjusamur Clooney
FókusLeikarinn George Clooney var á dögunum í viðtali við The Hollywood Reporter. Þar var komið víða við og meðal annars rætt um kunningskap leikarans og Baracks Obama, en forsetinn fyrrverandi hefur heimsótt leikarann í London og dvaldi á heimili hans í sólarhring ásamt hópi öryggisvarða. Í viðtalinu kom einnig fram að Clooney og Obama skiptast Lesa meira
Karen greindist með hryggskekkju og faldi ástand sitt
FókusStofnaði stuðningshóp á Facebook
Ágúst kynntist ástinni í fellibyl
FókusÁgúst Magnússon, heimspekikennari við Wisconsin-háskólann í Milwaukee, kynntist eiginkonu sinni, Katie, í fellibyl í Flórída árið 2004 þegar þau stunduðu nám við Eckerd-háskólann. „Þetta var langversta fellibyljatímabil í sögu Bandaríkjanna en það met var reyndar slegið ári síðar. Þarna riðu yfir fjórir fellibyljir, Charlie, Frances, Ivan og Jeanne, sem skildu eftir sig mikið mannfall og Lesa meira
Fjárréttir í fullum gangi um land allt
FókusUngir sem aldnir tóku til hendinni í Miðfjarðarrétt
Á leið á hvíta tjaldið: Kvikmyndir sem vert er að veita athygli
FókusÍ þessum mánuði og þeim næsta verða áhugaverðar kvikmyndir frumsýndar vestanhafs og rata væntanlega fljótlega til íslenskra kvikmyndahúsgesta. Hér er sagt frá nokkrum þeirra. It It er ein af bestu skáldsögum Stephen King. Þar segir frá börnum sem komast í kynni við hryllingsveru. Bill Skarsgaard, Jaeden Lieberher og Finn Wolfhard fara með aðalhlutverkin. Til stendur Lesa meira
Bubbi: „Legg til að fólk hætti að pæla í pólitík og fari að stunda munmök“
FókusTónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem oft hefur skellt sér í hlutverk þjóðfélagsrýnis, bæði í textagerð og pistlum hefur ekki haft hátt um tíðindi dagsins. Í gær skrifaði hann pistil á Facebook þar sem sagði einfaldlega: „Enga skoðun.“ Er það tilvísun í lag sem ber sama nafn og er smíðað utan um frasa sem Bubbi hefur notað Lesa meira
„Mjaðmirnar og flautið eru mælikvarðinn á gott lag“
FókusPáll Óskar flytur ævistarfið á tveimur tímum
Þetta gerðist á Brask og brall 15 mínútum eftir að stjórnin féll
FókusBrask og Brall er ein stærsta íslenska Facebook-síðan. Félagatalið þegar þessi frétt er skrifuð telur 108.478. Á síðunni getur fólk auglýst til sölu hluti sem það vill losna við. Stjórnandi hópsins og stofnandi er Frank Höybye. Frank eyðir nokkrum tímum á dag til að fylgjast með að allt fari vel fram á síðunni. Frank var Lesa meira
Jón Gnarr um áfallið árið 2010: „Ég var bara búinn að vera borgarstjóri í nokkra mánuði þegar þetta gerðist“
FókusFlest sem Jón Gnarr tekur sér fyrir hendur vekur athygli landsmanna. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti hann á dögunum og meðal annars var spjallað um pólitík og bókmenntir, en Jón verður með bók í jólabókaflóðinu. Í viðtali í helgarblaði DV ræddi Jón einnig um móðurmissinn árið 2010. Hér að neðan birtist brot úr viðtalinu. Þegar þú lítur Lesa meira
Nýdönsk fagnar Á plánetunni Jörð
FókusHljómsveitin Nýdönsk fagnaði útgáfu hljómplötunnar Á plánetunni jörð á Hard Rock Café í gærkvöldi fyrir fullu húsi gesta. Á plánetunni jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að hluta fram í Toronto Kanada, en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Vanir menn Jón Ólafsson, Daníel Ágúst og Stefán Hjörleifsson eru þaulvanir því að koma Lesa meira