fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Fólk

Rithöfundur í sárum eftir að keppendur í Útsvari þekktu hann ekki

Rithöfundur í sárum eftir að keppendur í Útsvari þekktu hann ekki

Fókus
22.09.2017

Í kvöld var hinn vinsæli þáttur Útsvar á dagskrá Sjónvarpsins þar sem Akranes rótburstaði Snæfellsnebæ. Ein var þó sú spurning sem enginn keppanda hafði svör við. Lesinn var texti úr íslenskri skáldsögu sem fjallaði meðal annars um plokkfisk og spurt var hver væri höfundurinn. Annað liðið stakk upp á Sjón en hitt á Andra Snæ Lesa meira

Saga Garðars á von á barni

Saga Garðars á von á barni

Fókus
22.09.2017

Leikkonan, handritshöfundurinn og uppistandarinn Saga Garðarsdóttir á von á barni með unnusta sínum, Snorra Helgasyni. Árið hefur því verið einstaklega hamingjuríkt fyrir Sögu og Snorra en krílið er væntanlegt í heiminn snemma á næsta ári. Saga ætlar ekki að sitja auðum höndum á meðgöngunni og hefur meðal annars tekið að sér að vera dómari fyrir Lesa meira

Skylda okkar að hugsa um samfélagið

Skylda okkar að hugsa um samfélagið

Fókus
22.09.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Kára Stefánsson á heimili Ara, sonar hans, tengdadóttur og ungra dætra þeirra á Seltjarnarnesi. Íslenska heilbrigðiskerfið kemur fyrst til tals. Á síðasta ári skrifuðu rúmlega 83.000 Íslendingar undir kröfu Kára um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Sá fjöldi er Íslandsmet í undirskriftasöfnun. Í kosningabaráttu lofuðu stjórnmálamenn að efla heilbrigðiskerfið, en hvað segir Kári um efndirnar? Lesa meira

Gunnar faðir Esterar er látinn: Sara hefur misst föður og systur á 3 mánuðum – Söfnun hrundið af stað – Margir minnast Gunnars

Gunnar faðir Esterar er látinn: Sara hefur misst föður og systur á 3 mánuðum – Söfnun hrundið af stað – Margir minnast Gunnars

Fókus
21.09.2017

„Elsku besti pabbi minn fyrst var það systir mín og dóttir þín sem fór frá okkur fyrir 3 mánuðum og núna þú. Ég veit ekkert hvernig mér á að líða , allt er í móðu og eg get ekki lýst því hversu sárt var að heyra í morgun að þú hafir fengið hjartaáfall í nótt. Lesa meira

Eitt þekktasta atriði íslenskrar kvikmyndasögu er byggt á sönnum atburði: „Við erum allir vistmenn á Kleppi. Verið svo vinsamlegir að hringja á lögregluna strax“

Eitt þekktasta atriði íslenskrar kvikmyndasögu er byggt á sönnum atburði: „Við erum allir vistmenn á Kleppi. Verið svo vinsamlegir að hringja á lögregluna strax“

Fókus
20.09.2017

„Við erum allir vistmenn á Kleppi. Verið svo vinsamlegir að hringja á lögregluna strax.“ Þannig hljómar tilvitnun í eitt eftirminnilegasta atriði íslenskrar kvikmyndasögu, atriðið þegar þremenningarnir Páll, Óli og Viktor fá dagsleyfi af Kleppi og nota tækifærið til að snæða lúxuskvöldverð á Grillinu á Hótel Sögu. Færri vita þó að atriðið er byggt sönnum atburði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af