fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Fólk

OJ Simpson verður frjáls maður á mánudag

OJ Simpson verður frjáls maður á mánudag

Fókus
28.09.2017

Leikarinn og ruðningskappinn fyrrverandi OJ Simpson verður að líkindum frjáls maður á mánudag. Skilorðsnefnd úrskurðaði fyrir skemmstu að OJ, sem dæmdur var í allt að 33 ára fangelsi árið 2008 fyrir vopnað rán og mannrán, gæti fengið reynslulausn. AP-fréttastofan greinir frá því að vinna yfirvalda í Nevada vegna skilorðsins sé nú á lokametrunum og flest Lesa meira

Vala ætlar að bjóða 10 manns af handahófi í matarboð

Vala ætlar að bjóða 10 manns af handahófi í matarboð

Fókus
28.09.2017

„Ég er með heimagistingu og gestir spyrja mig oft um eitthvað sniðugt til að gera. Mér datt í hug að það væri gaman að setjast niður og borða með fólki úr öllum heimshornum,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona en hún hyggst bjóða hópi fólks í kjötsúpu næstkomandi mánudagskvöld og gerir enga kröfu um að gestirnir Lesa meira

Þetta er skoðun Bubba á laginu B.O.B.A með JóaPé og Króla

Þetta er skoðun Bubba á laginu B.O.B.A með JóaPé og Króla

Fókus
28.09.2017

Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla hefur slegið rækilega í gegn hér á landi undanfarnar vikur. Í byrjun lagsins eru eftirminnileg ummæli Bubba rifjuð upp sem hann lét falla þegar hann lýsti boxbardaga fyrir margt löngu. Í bardaganum, sem fór fram árið 2002, ætlaði Bubbi að stafa orðið bomba en mismælti sig svo útkoman varð Lesa meira

Ryan Gosling orðaður við Indiana Jones

Ryan Gosling orðaður við Indiana Jones

Fókus
27.09.2017

Kanadíski stórleikarinn Ryan Gosling hefur farið þess á leit að hann fái hlutverk í nýrri mynd um ævintýramanninn Indiana Jones. Frá þessu greindi Gosling í viðtali við E! News. Disney, sem á réttinn að þessum vinsælu myndum, er með nýja mynd í undirbúningi en verkefnið er á algjöru frumstigi. Alls hafa fjórar myndir komið út; Lesa meira

Fatasöfnun fyrir börn í afskekktasta þorpi Grænlands: Viltu vera með?

Fatasöfnun fyrir börn í afskekktasta þorpi Grænlands: Viltu vera með?

Fókus
27.09.2017

Laugardaginn, 30. september, milli 14 og 16 verður opið hús í Pakkhúsi Hróksins. Liðsmenn Hróksins stefna í næstu viku á að fara með gleði í farangrinum á hamfarasvæðin í Uummannaq. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins segir: „Þarna eru næstum 200 flóttamenn sem aldrei fá að snúa aftur í litlu þorpin sín vegna hættu á frekari hamförum, Lesa meira

Gunnlaugur sakar Svein Andra um stöðugar árásir á Jón Steinar: „ … faðir minn lá vel við höggi“

Gunnlaugur sakar Svein Andra um stöðugar árásir á Jón Steinar: „ … faðir minn lá vel við höggi“

Fókus
27.09.2017

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður fagnar í dag sjötugsafmæli. Sonur hans Ívar Páll Jónsson skrifaði í tilefni dagsins langa afmælisgrein sem birt var í Morgunblaðinu í morgun. Þar þakkar Ívar föður sínum fyrir það sem hann hefur kennt honum. Eftir að hafa mært föður sinn í löngu máli skrifar Ívar um Robert Downey málið og þær Lesa meira

„Við erum bara venjulegt fólk“

„Við erum bara venjulegt fólk“

Fókus
27.09.2017

Nichole Leigh Mosty er ein þeirra kvenna sem kjörnar voru á þing í síðustu alþingiskosningum. Hún er innflytjandi frá Bandaríkjunum og hefur lagt mikla vinnu í að greiða veginn fyrir þann mikla fjölda fólks sem hefur kosið að gera Ísland að heimalandi sínu. Þó svo að þingmannsstarfið sé gefandi segir Nicole það lýjandi að vinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af