Þröstur Leó rifjar upp daginn örlagaríka: „Þetta var sekúndu spursmál“
Fókus„Ég hugsaði með mér: það er kannski best að ég deyi bara hér,“segir Þröstur Leó Gunnarsson leikari um leið og hann rifjar upp örlagaríkan dag í lífi sínu. Þröstur Leó er einn þeirra sem bjargað var þegar fiskibáturinn Jón Hákon frá Bíldudal sökk fyrirvaralaust einn júlímorgun árið 2015. Þröstur Leó komst á kjöl og dró Lesa meira
Ný gríma komin upp hjá Sveini og Viðari
FókusDV greindi frá því í lok ágúst að grímu hefði verið stolið af húsvegg hjónanna Viðars Eggertssonar leikara og Sveins Kjartanssonar, matreiðslumaður og eigandi AALTO Bistro á menningarnótt. Um var að ræða vegggrímu sem Viðar hafði keypt í skranverslun fyrir 25 árum og taldist listaverk bæði í þeirra augum og fjölmargra vegfarenda um Laufásveginn, sem Lesa meira
Ragnar Þór um áfallið árið 2007: „Hann varð bráðkvaddur 35 ára með tvö börn“
Fókus„Ég var með honum þegar hann dó“
„Því miður finnst mér hann að mörgu leyti hafa hagað sér eins og algjör auli sem stjórnmálamaður“
FókusKolbrún Bergþórsdóttir hitti Kára Stefánsson á heimili Ara, sonar hans, tengdadóttur og ungra dætra þeirra á Seltjarnarnesi. Íslenska heilbrigðiskerfið kemur fyrst til tals. Á síðasta ári skrifuðu rúmlega 83.000 Íslendingar undir kröfu Kára um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Sá fjöldi er Íslandsmet í undirskriftasöfnun. Í kosningabaráttu lofuðu stjórnmálamenn að efla heilbrigðiskerfið, en hvað segir Kári um efndirnar? Lesa meira
Lóa Pind: Skildi eftir 23 ára samband – kynntist nýja kærastanum á Tinder
FókusKaflaskipti í lífi sjónvarpskonunnar
„Ísland hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu“
FókusVestur-Íslendingurinn Lindy Vopnfjörð steig á svið Hörpu um síðustu helgi og sló í gegn
Ragnar Þór: „Fólk er þremur launaseðlum frá fjárhagslegu þroti“
FókusKolbrún Bergþórsdóttir hitti hinn skelegga formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson, og forvitnaðist um helstu baráttumálin. Plott innan VR komu einnig til tals, sem og pólitíkin og vitanlega kjör fólksins í landinu. Fyrr á þessu ári, í mars, var Ragnar Þór Ingólfsson kjörinn formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur með tæplega 63 prósent atkvæða. Sigur hans var óvæntur en Lesa meira
Strákar í sjóstökki og nýr fornbíll
FókusLjósmyndari DV er iðulega með myndavélina með sér á ferðum sínum og smellir myndum af mannlífinu hér og þar. Hér er smá myndasyrpa af skemmtilegu fólki og viðburðum sem urðu á vegi hans í lok sumars. Krúser klúbburinn keyrir þegar verður leyfir um á fimmtudagskvöldum. Fimmtudagskvöldið 10. ágúst stillti hann sér upp á Barónsstígnum við Lesa meira
„Þú ert yndisleg og verður alltaf til í hjarta mínu elsku Gerða“
FókusÖflugur í myndbandagerð þrátt fyrir ungan aldur – Heldur úti vinsælli facebooksíðu og rekur eigið fyrirtæki
Bjarney gagnrýnir Biggest Loser „Þetta er bæði andlegt og líkamlegt ofbeldi, af hverju er þessu leyft að viðgangast?“
Fókus„Af hverju eru fyrirtæki tilbúin að leggja nafn sitt við þetta? Í hvert sinn sem opinber persóna verður uppvís að einhvers konar ofbeldi þá missir viðkomandi iðulega ansi marga, ef ekki alla sponsorana sína,“ skrifar Bjarney Bjarnadóttir íþróttafræðingur og kennari í stöðufærslu sinni á Facebook í gær. Bjarney er ein af mörgum sem gagnrýna þættina Lesa meira