Sirkuslistamennirnir slógu í gegn í Uummannaq
FókusÍbúar Uummannaq á Grænlandi flykktust á opnunarhátíð Hróksins á sunnudag. Sirkuslistamennirnir Axel Diego og Bjarni Árnason léku listir sínar og svo fengu allir sem vildu að spreyta sig. Næstu dagana verður sirkusskóli fyrir börnin í Uummannaq og þá verður Inga María Brynjarsdóttir með listsmiðju og Hrafn Jökulsson kennir skák. Sagt hefur verið að Uummannaq-eyja sé Lesa meira
Agla Steinunn kemur Biggest Loser til varnar: „Ég upplifði mig aldrei smánaða“
Fókus„Mín upplifun er sú að ég kom mun sterkari út eftir að ferlinu lauk. Öðlaðist kjark til að taka erfiðar ákvarðanir og standa með sjálfri mér, meiri trú á eigin getu og ómetanlega reynslu sem ég mun aldrei gleyma né nokkurntímann vilja gleyma,“ segir Agla Steinunn Bjarnþórudóttir sem fór með sigur af hólmi í þriðju Lesa meira
Viðar fékk nýja grímu
FókusÍ lok ágúst greindi leikarinn og leikstjórinn Viðar Eggertsson frá því að bífræfinn listræningi hefði stolið vegggrímu, sem prýtt hafði stöpul við hliðið að garðinum hans við Laufásveg. Þjófurinn stal grímunni á Menningarnótt, eða nóttina áður. Viðar kvaðst sakna grímunnar sárt og óskaði eftir aðstoð á Facebook til að hafa upp á grímunni. Síðastliðinn fimmtudag, Lesa meira
Fangaði bónorð á filmu fyrir algjöra slysni: Þekkir þú ástfangna parið á myndinni?
Fókus„Þetta gæti verið eina ljósmyndin sem til er af þessu einstaka augnabliki í lífi þeirra beggja“
„Guð gaf mér rödd“
FókusHundrað ár liðin frá fæðingu Ellu Fitzgerald – Hún telst í hópi bestu söngkvenna 20. aldar
„Fólk fær ekki nóg af Mamma Mia“
FókusNostalgíu- og Sing along-sýningar í Bíó Paradís hafa slegið í gegn
Polanski enn á ný sakaður um nauðgun
FókusÞýsk leikkona, Renate Langer, sem nú er 61 árs, segir að leikstjórinn Roman Polanski hafi nauðgað henni árið 1972 þegar hún var 15 ára gömul. Langer leitaði til svissnesku lögreglunnar sem kannar nú hvort mögulegt sé að ákæra leikstjórann svo löngu eftir hinn meinta glæp. Langer segist ekki áður hafa haft samband við lögreglu vegna Lesa meira
Varð að komast heim
FókusKristín Clausen hitti Ragnar Freyr Ingvarsson, lækni og matgæðing, og ræddi við hann um matargerð, læknisstarfið, ástandið á Landspítalanum og íslenska heilbrigðiskerfið. Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, er fluttur heim til Íslands, en á árunum 2008 til 2016 bjó hann og starfaði í Svíþjóð og Bretlandi. Ragnar taldi sig vera búinn að kveðja Ísland Lesa meira
Kate Hudson á Íslandi
FókusBandaríska leikkonan Kate Hudson skellti sér út á lífið í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi, en samkvæmt heimildum DV er þessi 38 ára leikkona hér á landi. Heimildir herma að Kate hafi sést á Pablo Discobar í Veltusundi í gærkvöldi þar sem hún var með hópi vina. Virtist Kate í góðu skapi og sást hún meðal Lesa meira
Camille Paglia segir Hefner ekki hafa verið kvenhatara
FókusHinn skeleggi þjóðfélagsrýnir og femínisti Camille Paglia var í viðtali við Hollywood Reporter á dögunum og þar tók hún hraustlega til varnar fyrir Playboy-kónginn Hugh Hefner sem lést nýlega. Spurð hvort Hefner hefði verið kvenhatari sagði hún að því færi fjarri. Hefner hefði verið fulltrúi þess karlmanns sem kæmi kurteislega fram við konu og gæfi Lesa meira