fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Fólk

Óvinalisti Trumps

Óvinalisti Trumps

Fókus
14.10.2017

Auðjöfurinn Richard Branson hefur skrifað endurminningabók sem nefnist My Virginity. Þar segir hann meðal annars af samskiptum sínum við Donald Trump. Þeir hittust fyrst fyrir um þrjátíu árum þegar Trump bauð Branson hádegisverð á heimili sínu í Manhattan. Umræðuefnið var það fólk sem Trump sagðist ætla að hefna sín á. Hann sagði Branson að þegar Lesa meira

Gaf út brúðkaupslagið sitt

Gaf út brúðkaupslagið sitt

Fókus
13.10.2017

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur nú gefið út og tekið upp myndband fyrir lagið „Þegar ég sá þig fyrst“. Hann samdi og tók upp lagið fyrir 15 árum, brenndi á disk og gaf verðandi eiginkonu sinni, Hafdísi Björk Jónsdóttur, í jólagjöf. Síðan lá lagið í dvala uns Jón og Hafdís giftu sig í júlí á þessu Lesa meira

Jón Jónsson hitti eldheitan aðdáanda í kaffibúð í Boston

Jón Jónsson hitti eldheitan aðdáanda í kaffibúð í Boston

Fókus
12.10.2017

Í verslun Nespresso í Boston starfar ungur maður sem tekið hefur ástfóstri við íslenskra rapptónlist og er mikill aðdáandi Emmsjé Gauta, Friðriks Dórs og Jóns Jónssonar. Það er Jón Jónsson sjálfur sem hitti afgreiðslumanninn á dögunum og birti myndskeið af fundinum á Twitter. Myndskeiðið birtir Jón eftir að mosfellingurinn Stefán Pálsson sagði frá kynnum sínum Lesa meira

Karítas Harpa með fallega ábreiðu til heiðurs Ellý Villhjálms: „Þakklát fyrir hennar fyrirmynd, hennar þrek og þol“

Karítas Harpa með fallega ábreiðu til heiðurs Ellý Villhjálms: „Þakklát fyrir hennar fyrirmynd, hennar þrek og þol“

Fókus
11.10.2017

„Hugsanlega hefði hún gert eitthvað öðruvísi og það stakk mig svo og stingur mig er sú tilhugsun að einhver fari frá þessu lífi ekki sáttur við það sem viðkomandi gerði eða öllu heldur gerði ekki,“ segir Karítas Harpa Davíðsdóttir söngkona og vísar þar í lífshlaup Ellýjar Vilhjálms, einnar dáðustu dægurlagastjörnu Íslands fyrr og síðar. Karítasa Lesa meira

Eminem skýtur á Donald Trump a grimmilegan hátt í nýjasta myndbandi sínu

Eminem skýtur á Donald Trump a grimmilegan hátt í nýjasta myndbandi sínu

Fókus
11.10.2017

Rapparinn Eminem skaut föstum skotum á Donald Trump Bandaríkjaforseta á BET verðlaunaafhendingunni í gær. Í laginu sem stóð yfir í fjóra og hálfa mínútu fékk Trump það óþvegið frá tónlistarmanninum. Eminem kallaði forsetann 94 ára gamlan rasista og ásakaði hann um að sýna hernum vanvirðingu. Myndbandið sem rapparinn tók upp kallast The Storm eða Stormurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af