Alræmdasti þáttur Íslandssögunnar: Haukur leysir frá skjóðunni um Ástarfleyið
FókusÞetta gerðist á bak við tjöldin – Áfengi fyrir fjórar milljónir og þúsund smokkar – DV birtir dagbók þátttakanda
Lof og last – Jón Þór Ólafsson
FókusÉg lofa Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þegar kemur að nálgun hennar á heilbrigðismálin og að ráða fyrrverandi landlækni til að aðstoða sig í þeirri vegferð að endurreisa heilbrigðiskerfið. Ég ber mikið traust til hennar. Lastið fær Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fyrir skort á auðmýkt við að viðurkenna mistök þegar hún lætur eitthvað frá sér sem Lesa meira
Hjálmar er ekki hrifinn af Holu-Hjálmari
FókusSamgöngu- og skipulagsmál verða í brennidepli í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor. Núverandi meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Pírata leggur áherslu á þéttingu byggðar og að styrkja almenningssamgöngur, þá sérstaklega með nýrri borgarlínu. Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn hefur gagnrýnt meirihlutann harðlega og ætla að fjölga lóðum í Úlfarsárdal, byggja íbúðir í Örfirisey og Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Kynfræðingurinn og þingmaðurinn
FókusJóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, hristi aldeilis upp í hugsun og kynhegðun Íslendinga þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið á níunda áratugnum með fyrirlestra og fræðigreinar sínar. Kynlíf og kynhegðun sem áður hafði verið feimnismál, þótti nú lítið tiltökumál að ræða við eldhúsborð landsmanna eða uppi í rúmi. Eitthvað sem þykir sérstakt í Lesa meira
Þetta borða þeir í morgunmat: Léttist um 5 kíló á 30 dögum
FókusSjáðu ógirnilegt matarklám íslenskra kjötæta
Með og á móti – Dýr í strætisvögnum
FókusMeð Guðfinna Kristinsdóttir, stjórnandi Hundasamfélagsins Stefna Reykjavíkur er þétting byggðar og styrking almenningssamgangna, að sem fæstir þurfi að notast við einkabílinn. Hundaeigendur í dag eru neyddir til að vera á einkabíl til að lifa daglegu lífi með hundinn. Þetta er mikil takmörkun fyrir fólk sem annaðhvort vill ekki eða getur ekki eignast bíl en vill Lesa meira
Þórlaug: Mikið um fasískar tilhneigingar í íslensku viðskiptalífi
FókusPíratar eiga litla samleið með sósíalistum
Leiðtogakrísa hjá Pírötum í Reykjavík
Fókus„Þeir sem eru komnir sem reynsluna – þá langar ekki í starfið.“
Hvað segir pabbi?
FókusGuðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, hefur í nógu að snúast þessi misserin. Hann þótti sýna stjörnuleik í Risaeðlunum. Þá leikur Gói eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Lof mér að falla, en næst verður hægt að sjá hann í sýningunni Slá í gegn. En hvað segir pabbi um þennan upptekna mann, en faðir Góa er Lesa meira
Hjálmar spáir flugvelli í Hvassahrauni 2030: „Kannski fyrr“
FókusHjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur spáir því að byggður verði nýr borgarflugvöllur í Hvassahrauni sem verði tilbúinn eftir 12 ár. Samgöngu- og skipulagsmál verða í brennidepli í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor, af því tilefni fékk blaðamaður DV Hjálmar til að fara með sér í strætó um borgina til að Lesa meira