fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Fólk

Flókið fjölskyldumynstur Valkyrju Söndru vekur athygli: Þrjú börn og fjögur foreldri

Flókið fjölskyldumynstur Valkyrju Söndru vekur athygli: Þrjú börn og fjögur foreldri

Fókus
20.10.2017

Valkyrja Sandra Ásdísardóttir Bjarkadóttir er þriggja barna móðir. Hún býr á Akureyri ásamt eiginmanni sínum, Hannes Pétri, og tveimur börnum. Sumir myndu kannski segja að fjölskyldumynstur Valkyrju sé flókið en hún segir það ósköp venjulegt og byggt á virðingu og trausti. Valkyrja Sandra og Hannes Pétur sjá í sameiningu um uppeldi barnanna ásamt Frey, fyrrverandi Lesa meira

Stefan er stoltur að vera fyrsta íslenska „klámstjarnan“: Skuggahliðar og háar fjárhæðir -„Mamma ekkert hoppandi glöð“

Stefan er stoltur að vera fyrsta íslenska „klámstjarnan“: Skuggahliðar og háar fjárhæðir -„Mamma ekkert hoppandi glöð“

Fókus
19.10.2017

„Ég er ekki að segja að maður eigi að vera ofboðslega stoltur af því að vera að framleiða klám en ég tók þá ákvörðun og ég ætla að gera þetta með sæmd. Ég ætla bara að vera stoltur af því sem ég er að gera. Þetta er óhefðbundið en ef þú ætlar að vera með Lesa meira

„Ég ætlaði aldrei að flytja aftur til Íslands“

„Ég ætlaði aldrei að flytja aftur til Íslands“

Fókus
19.10.2017

Kristín Clausen hitti Ragnar Freyr Ingvarsson, lækni og matgæðing, og ræddi við hann um matargerð, læknisstarfið, ástandið á Landspítalanum og íslenska heilbrigðiskerfið. Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, er fluttur heim til Íslands, en á árunum 2008 til 2016 bjó hann og starfaði í Svíþjóð og Bretlandi. Ragnar taldi sig vera búinn að kveðja Ísland Lesa meira

Ágústa Eva ósátt: „Ógeðslegur útúrsnúningur“ – Unglingsstúlkur hraunuðu yfir leikkonuna eftir frétt Mbl.is

Ágústa Eva ósátt: „Ógeðslegur útúrsnúningur“ – Unglingsstúlkur hraunuðu yfir leikkonuna eftir frétt Mbl.is

Fókus
19.10.2017

„Mmm… allir leikstjórar i kvikmynda og sjónvarpi hérlendis eru algerir herramenn og trooperar af eigin reynslu. Win.“ Þetta skrifaði leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir á Facebook fyrir skömmu. Mbl.is gerði sér mat úr færslu Ágústu Evu á nokkuð sérkennilegan hátt. Fyrirsögn greinarinnar var: „Ágústa Eva hefur aldrei verið áreitt.„ Þá kom löng upptalning á Lesa meira

Starri: „Það var þöggun sem raunverulega drap móður mína“

Starri: „Það var þöggun sem raunverulega drap móður mína“

Fókus
19.10.2017

„Það var þöggun sem raunverulega drap móður mína og ég skammast mín fyrir að vera partur af vandamálinu.“ Þetta ritar Starri Hauksson í pistli á Facebooksíðu sinni sem fengið hefur mikil viðbrögð. Færsluna birtir Starri undir myllumerkingu #ihave en undanfarna sólarhringa hafa þónokkrir íslenskir karlmenn birt færslur undir myllumerkinu þar sem þeir viðurkenna að hafa Lesa meira

Sirrý: „Ofurkonan er íslenska alþýðukonan í kvennastarfi á lágum launum“

Sirrý: „Ofurkonan er íslenska alþýðukonan í kvennastarfi á lágum launum“

Fókus
18.10.2017

„Ofurkonan er íslenska alþýðukonan í kvennastarfi á lágum launum. Og hún myndi gjarnan vilja losna við að burðast með ofurálag,“ segir Sigríður Arnardóttir fjölmiðlakona eða Sirrý eins og hún er jafnan kölluð. Í nýlegum pistli bendir hún á að hin svokallaða íslenska ofurkona er ansi langt frá þeirri glamúrímynd sem haldið er uppi í fjölmiðlum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af