fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Fólk

Spurning vikunnar: Finnst þér þörf á kvennaframboði?

Spurning vikunnar: Finnst þér þörf á kvennaframboði?

Fókus
03.11.2017

Finnst þér þörf á kvennaframboði? Eva María Emilsdóttir Já. Ég vil fá fleiri kvenmenn inn á þing. Guðjón Pétur Jónsson Nei. Það var búið að reyna það einu sinni og tókst ágætlega. Konur verða bara að vera virkari. Ásta Halldóra Guðmundsdóttir Já, ekki spurning. Ég var í Kvennalistanum hér áður fyrr og mér finnst þörf Lesa meira

Ensk brúðhjón létu gefa sig saman á óvenjulegum stað á Íslandi

Ensk brúðhjón létu gefa sig saman á óvenjulegum stað á Íslandi

Fókus
03.11.2017

Hilmar Sigvaldason vitavörður í Akranesvita fékk ansi óvænta heimsókn í vitann í gær. Brúðhjón frá Englandi voru gefin saman á toppi vitans og er þetta í fyrsta skipti sem slík athöfn fer þar fram. Hilmar greinir frá þessu á facebooksíðu vitans en brúðhjónin sem um ræðir heita Oliver Konzeove og Sophie Bright. Var það Berglind Lesa meira

Högni: „Þessar freistingar og gylliboð eru hálfgerð geðveiki“ Ókyrrðin innra með mér

Högni: „Þessar freistingar og gylliboð eru hálfgerð geðveiki“ Ókyrrðin innra með mér

Fókus
02.11.2017

Það er áratugur frá því að Högni Egilsson skaust fyrst fram á sjónarsviðið í íslensku menningarlífi með hljómsveit sinni Hjaltalín og plötunni Sleepdrunk Seasons. Sveitin sló í gegn, jafnt meðal gagnrýnenda og almennra hlustenda, og söngvarinn og lagahöfundurinn varð að þekktu andliti í borgarmynd Reykjavíkur, stór karakter með áberandi útlit og háleitan listrænan metnað. Fljótlega Lesa meira

Ásdís Rán spyr hvort flugfreyjur séu fingralangar: „Hver er að stela dótinu mínu?“

Ásdís Rán spyr hvort flugfreyjur séu fingralangar: „Hver er að stela dótinu mínu?“

Fókus
02.11.2017

Fyrirsætan Ásdís Rán kvartar yfir því á Facebook að hún lendi nokkuð oft í því að gleyma verðmætum í flugvélum og þegar hún ætlar að vitja þeirra síðar þá skilar það sér ekki í óskilamuni. Hún spyr hvort það kunni að vera að flugfreyjur eða þjónustuaðilar flugvélanna séu að stela verðmætunum en hún tekur sérstaklega Lesa meira

293 fermetra einbýlishús til sölu á 21 milljón í Breiðholti: Sjáðu myndirnar

293 fermetra einbýlishús til sölu á 21 milljón í Breiðholti: Sjáðu myndirnar

Fókus
02.11.2017

Við Fýlshóla númer sex stendur einbýlishús. Þetta hús er samtals 293,7 fermetrar. Inni í þessari tölu er bílskúrinn sem fylgir. Húsið er til sölu á 21 milljón króna. Og það er góð ástæða fyrir því. Ekkert þak er á húsinu og það þarf að taka allt í gegn. Húsið er þaklaust og allar lagnir ónýtar. Lesa meira

Iceland Airwaves í Friðarhúsinu í kvöld: Glæsileg dagskrá

Iceland Airwaves í Friðarhúsinu í kvöld: Glæsileg dagskrá

Fókus
02.11.2017

Samtök hernaðarandstæðinga tekur aftur þátt í Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Í kvöld standa samtökin fyrir glæsilegri dagskrá í Friðarhúsinu á Njálsgötu 87. Þar koma meðal annars fram Alexander Jarl, Elli Grill og Blazroca. Í skeyti frá skipuleggjendum segir að á milli tónlistaratriða verður hægt að kynna sér starfsemi samtakanna og spjalla í þægilegu umhverfi. Dagskrá/Schedule 16:00 Lesa meira

Ebba: „Greinilega jafn mikill hálfviti og pabbi hans“ Börn söfnuðu sælgæti fyrir veika vinkonu

Ebba: „Greinilega jafn mikill hálfviti og pabbi hans“ Börn söfnuðu sælgæti fyrir veika vinkonu

Fókus
02.11.2017

„Ég sá í gær hjá vinkonu minni að nokkrir bekkjarfélagar komu með hluta af sínu sælgæti sem og dót til að gleðja og gáfu dóttur hennar sem er að berjast við krabbamein og gat þess vegna ekki farið með í hús (en langaði mikið). Þau eru 8 ára.“ Þetta segir rithöfundurinn og sjónvarpskokkurinn fyrrverandi Ebba Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af