Sorgarferlið sem ævintýri
FókusAude Busson leikstýrir nýju íslensku leikriti fyrir sex ára og eldri um Hafrúnu sem saknar nýlátinnar ömmu sinnar
„Fólk hélt að konur gætu ekki unnið þetta starf af því að það er svo líkamlega erfitt“
FókusHrefna Sætran segir að fordómar hafi ríkt gegn konum í kokkastarfinu þegar hún steig sín fyrstu skref
„Í 38 ár hefur fólk haldið að ég sé Bono“
Fókus„Það var ekki ætlunin mín að blekkja neinn. Ég reyni bara að dreifa gleði og gera lífið skemmtilegt. Ef fólk dregur þá ályktun að ég sé Bono þá spila ég bara með,“ segir hinn serbneski Pavel Sfera í samtali við DV. Sfera er sláandi líkur írsku goðsögninni og hefur lifibrauð sitt af því að koma Lesa meira
Konan er brjáluð
FókusIllugi Jökulsson rithöfundur lenti í uppákomu í rútu fyrir skemmstu. Illugi var eini farþeginn og sat nálægt bílstjóranum sem er Pólverji. Áður en rútan lagði af stað átti bílstjórinn í tilfinningaþrungnu símtali við konu. „Hann hrópaði, skammaði, emjaði og var loks farinn að gráta,“ segir Illugi í færslu á Facebook. Eftir símtalið grunaði bílstjórann að Lesa meira
Spurning vikunnar 10. nóvember
FókusErtu byrjuð/byrjaður á jólainnkaupunum? Jóna Sigurðardóttir Já, en er ekki búin að kaupa mikið. Jón Ágúst Jónsson Nei. Bjarki Stefánsson Nei.
Mike Tyson fékk ekki að koma inn í landið
FókusHnefaleikakappinn fyrrverandi Mike Tyson lenti í miður skemmtilegri uppákomu þegar hann hugðist heimsækja Suður-Ameríkulandið Chile á dögunum. Segja má að Tyson hafi fengið rothögg strax við komuna til landsins því honum var snúið við og sendur beinustu leið aftur til Bandaríkjanna. Ástæðan er sú að Tyson er á sakaskrá en hann afplánaði þrjú ár í Lesa meira
Eva María brotnaði saman
FókusEva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi, heimsótti Zaatari-flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir skemmstu ásamt Elizu Reid forsetafrú. Undanfarna daga hefur gengið um Facebook myndbrot af heimsókninni en í flóttamannabúðunum búa fjölmargar konur og börn sem flúið hafa stríðsástandið í Sýrlandi. Talið er að 80% íbúa þar séu konur og börn. Í myndbandinu segir Eva Lesa meira
Britney Spears fékk rúma milljón fyrir þessa mynd sem hún málaði
FókusTónlistarkonunni Britney Spears er greinilega margt til lista lagt en fyrir skemmstu seldist vatnslitamynd eftir hana á tíu þúsund Bandaríkjadali, rúma eina milljón króna. Britney er án nokkurs vafa ein allra vinsælasta poppstjarna síðustu tuttugu ára eða svo en hún virðist einnig vera nokkuð lagin við að mála myndir. Myndin sem um ræðir var seld Lesa meira
Tók Bono lagið á Laugaveginum? Vilhjálmur segir það – Sjáðu myndbandið
FókusVilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir tók upp athyglisvert myndband á Laugaveginum rétt í þessu en svo virðist sem Bono sjálfur hafi tekið lagið One með götulistamanni. Líkt og hefur komið fram áður er Bono staddur hér á landi. Í samtali við DV segir Vilhjálmur að það sé engin spurning um að þetta hafi verið hinn eini sanni Lesa meira
Steini breytir bílhræjum í listaverk: „Forréttindi að vinna við áhugamálið“
FókusGerir upp bíla alla daga vikunnar