Margrét Sól 15 ára slær í gegn á YouTube: „Ég vildi óska að öll börn væru eins heppin með aðstæður og ég“
Fókus„Ég vildi óska að öll börn væru eins heppin með aðstæður og ég, en svo er ekki. Við getum samt reynt okkar besta til þess að hjálpa þeim sem þurfa aðstoð og sýna í verki að okkur þykir vænt um þau, “ segir Margrét Sól Aðalsteinsdóttir sem vakið hefur athygli með frumsömdu lagi um það Lesa meira
Hrefna: „Virðing samfélagsins til kennara mun ekki batna ef kennararnir sjálfir tala starfið niður í sífellu“
Fókus„Þú ert alveg nógu klár til að gera eitthvað annað“
Jón Gnarr orðinn afi
FókusJón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og jafnframt einn þekktasti sjónvarpsmaður landsins sem starfar nú sem ritstjóri innlendrar dagskrárgerðar hjá 365 er orðinn afi. Frá þessu greinir Jón á Facebook síðu sinni. Barnið kom í heiminn í gær, á afmælisdegi Jóns. „Í gær, á afmælisdegi mínum, yndisleg tengdadóttir mín fæddi heilbrigðan son. Núna er ég Lesa meira
Danskar ljósbláar myndir á Stöð 2
FókusHaustið 1989 hóf Stöð 2 sýningar á dönskum ljósbláum myndum, þar sem brá fyrir kynlífi. Um var að ræða tuttugu ára gamlar danskar „rúmstokksmyndir“ sem sýndar höfðu verið í kvikmyndahúsum hérlendis á sínum tíma við miklar vinsældir. Í sjónvarpsútsendingu voru þær þó vel klipptar til. Myndir þessar voru sýndar seint á kvöldin þegar börn voru Lesa meira
Tommy Lee festist á hvolfi á tónleikum: „Í alvörunni?“
FókusAtriðið misheppnaðist á lokatónleikum Mötley Crüe – Trommaranum var bjargað af starfsmönnum
Besta ákvörðun Hildar var að hætta að drekka: „Áfengið var harður húsbóndi í mínu lífi“
Fókus„Mín hvatning til þín á nýju ári er sú að þú stundir meiri sjálfsást“
Bandaríkjaforsetar á Íslandi
FókusJohnson klifraði upp á grindverk – Clinton fékk sér pylsu í miðbænum
Alma er þakklát fyrir að vera ein af hópnum
FókusAlma missti báða fætur fyrir neðan hné og framan af níu fingrum í kjölfar veikinda – Spurð hvort henni sé kalt á fótunum
Völvuspá: Justin Bieber eignast íslenska barnsmóður
FókusVölva DV sér fyrir sér óvæntan popperfingja og gott gengi Baltasar Kormáks