fbpx
Sunnudagur 01.september 2024

Fólk

Bandarísk kona lofsamar íslenska heilbrigðiskerfið: Gott að búa í samfélagi þar sem þú þarft ekki að selja húsið fyrir lækniskostnaði

Bandarísk kona lofsamar íslenska heilbrigðiskerfið: Gott að búa í samfélagi þar sem þú þarft ekki að selja húsið fyrir lækniskostnaði

Fókus
14.01.2016

„Þú lærir fyrst að meta heilsuna þegar þú veikist, alveg eins þú lærir að meta ríkisrekið heilbrigðiskerfi þegar þú flytur frá Bandaríkjunum til Íslands,“ segir hin bandaríska Mary Frances Davidsson sem búsett er á Íslandi en hún kveðst vera þakklát fyrir íslenska heilbrigðiskerfið eftir að hafa kynnst því bandaríska. Hún segir varhugavert að feta í Lesa meira

Áslaug Arna um sölu áfengis í matvöruverslunum: „Það þarf ekki einu sinni að ræða þetta í þinginu“

Áslaug Arna um sölu áfengis í matvöruverslunum: „Það þarf ekki einu sinni að ræða þetta í þinginu“

Fókus
13.01.2016

„Þetta er eitthvað svo eðlileg framför,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins en hún segir það aðeins tímaspursmál hvenær áfengi verður selt í matvöruverslunum. Í samtali við Brennsluna á FM957 segir Áslaug Arna að tímaspursmál sé hvenær atkvæðagreiðsla um frumvarpið verði sett á dagskrá af forseta þingsins. Segir hún að þegar komi til atkvæðagreiðslunnar verði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Var Kurt Cobain myrtur?