Bernharð Máni 12 ára: Slær í gegn í Ísland Got Talent – lætur einhverfuna og kvíðann ekki stoppa sig
FókusSemur sín eigin lög – Á framtíðina fyrir sér
Kristrún: „Á það að vera lotterí að fá dagforeldri fyrir barnið sitt?“
Fókus„Að halda hóp af fólki í fullkominni óvissu um hvenær það kemst aftur út á vinnumarkað er annars ágæt getnaðarvörn“
Logi Geirsson: „Ég tala um það að tapa öllu þegar menn tapa heilsunni, vinum & fjölskyldu“
Fókus„Vissulega tapaði ég peningum. En það þýðir þó ekki að maður tapi öllu,“ segir Logi Geirsson fyrrverandi atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður en hann var í ítarlegu forsíðuviðtali hjá DV á dögunum. Fyrirsögnin var „Ég tapaði öllu“ en meðal annars greindi Logi frá því að hann hefði tapað miklum fjármunum á fasteignabraski erlendis. Hann vill Lesa meira
Egill vill fá áfengi í matvörubúðir: „Eini maðurinn sem ég þekki og vill þetta ekki er Samfylkingarrasshaus úr Hafnarfirði“
FókusGerði sína eigin skoðanakönnun á Twitter
Enginn átti von á þessu: Kim og Amber saman á mynd
FókusNetheimurinn eitt stórt spurningarmerki – Eru þær skyndilega orðnar vinkonur? – „Swingers“
Glæsilegir sigurvegarar
FókusHjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev sigruðu í alþjóðlegu danskeppninni í latin dönsum sem haldin var í Laugardalshöllinni.
Leikhúsgleði barnanna
FókusÍslenski dansflokkurinn frumsýndi á dögunum nýtt íslenskt barnaverk, Óður og Flexa halda afmæli. Eftirvænting og gleði skein úr andlitum frumsýningargesta. Vitanlega voru börnin áberandi, enda verkið samið fyrir þau.
Hópferð á EM
FókusMorgunblaðið ætlar að senda hóp sex blaðamanna og ljósmyndara á EM 2016 í knattspyrnu og Fréttablaðið fimm starfsmenn. Fotbolti.net mun einnig eiga fimm fulltrúa á mótinu og 433.is tvo. DV og Kjarninn senda hvort sinn blaðamanninn. Mótið í Frakklandi verður því prýtt íslenskum fjölmiðlamönnum eins og Kolbeini Tuma Daðasyni, fréttastjóra Vísis, og Þórði Snæ Júlíussyni, Lesa meira
Helena segir Stöð 2 hafa rústað lífi sínu: „Læsi mig inni eftir þetta“
FókusTók þátt í Ísland got talent – „Bara mistökin sýnd“ – Treysti sér ekki til að fara með dóttur sína á leikskóla í morgun