fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Fólk

Mimi rifjar upp síðustu æviár Philip Seymor Hoffman

Mimi rifjar upp síðustu æviár Philip Seymor Hoffman

15.12.2017

Það eru brátt liðin fjögur ár frá því að bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman lést. Mimi O‘Donnell, barnsmóðir og unnusta Hoffmans til fjórtán ára, minnist hans í athyglisverðri grein í tímaritinu Vogue þar sem hún fer yfir aðdraganda þess að Hoffman féll á áfengis- og fíkniefnabindindi sínu. Mimi og Philip voru saman á árunum 1999 Lesa meira

Trúir á líf eftir dauðann

Trúir á líf eftir dauðann

15.12.2017

„Við lifðum ekki skort, en það var ekkert ríkidæmi. Við bjuggum í lítilli kjallaraíbúð mín uppvaxtarár. Þröngt máttu sáttir sitja. Við krakkarnir vorum úti að leika okkur frá klukkan átta á morgnana fram á kvöld, niður í fjöru, úti á bryggju. Þá voru engar tölvur. Svo stóð mamma í hurðinni, hrópaði og þuldi nöfn okkar Lesa meira

Jólagjafir til barnanna í Kulusuk

Jólagjafir til barnanna í Kulusuk

15.12.2017

Í gær fór leiðangur Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, í sína árlegu jólagjafaferð til Kulusuk á Grænlandi. Fyrstur út úr flugvélinni stökk hinn rammíslenski og glaðbeitti Stekkjarstaur með jólapakka og góðgæti í farteskinu. Með honum í för var Hrafn Jökulsson forseti Hróksins, upphafsmaður skáklandnámsins á Grænlandi 2003. Öll grunnskólabörnin í Kulusuk komu á Lesa meira

George Clooney bauð 14 bestu vinum sínum í kvöldmat: Urðu orðlausir þegar þeir áttuðu sig á tilganginum

George Clooney bauð 14 bestu vinum sínum í kvöldmat: Urðu orðlausir þegar þeir áttuðu sig á tilganginum

14.12.2017

Það eru til góðir vinir, frábærir vinir og svo er það hann George Clooney. Frásögn eins af bestu vinum Clooneys, viðskiptajöfursins Rande Gerber, á atviki sem varð 27. september árið 2013 hefur vakið mikla athygli. Það kvöld bauð Clooney bestu vinum sínum í kvöldmat. „Við köllum okkur Strákana. George hringdi í mig og strákana og Lesa meira

Frosti hjólar í „apaheilann“ á hvíta Toyota-bílnum: „Sumir eru bara fæðingarhálfvitar“

Frosti hjólar í „apaheilann“ á hvíta Toyota-bílnum: „Sumir eru bara fæðingarhálfvitar“

14.12.2017

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason vandar ökumanni hvítrar Toyotu-bifreiðar ekki kveðjurnar í bakþönkum Fréttablaðsins í dag. Þar skrifar Frosti um umferðarmenninguna á Íslandi og mikilvægi þess að sýna stillingu í umferðinni. Frosti segir að það geti reynst góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins. Sjálfur hafi Lesa meira

Svartur á leik á Húrra í kvöld: Valby-bræður, Kilo og Blaz Roca

Svartur á leik á Húrra í kvöld: Valby-bræður, Kilo og Blaz Roca

13.12.2017

Hafnfirska sveitin Valby-bræður munu í kvöld frumsýna myndband við lagið Svartur á leik á Húrra. Sveitina skipa bræðurnir Jakob Valby og Alexander Gabríel Hafþórsson. Þá stíga Kilo og Blaz Roca einnig á svið. Jakob og Alexander eru hálfbræður, sammæðra og ólust upp saman. Bræðurnir fluttu af landi brott til Danmerkur þegar þeir voru börn og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf