Hollywood-stjarna á von á sínu fyrsta barni
Hún er 42 ára og á von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Hér er um að ræða leikkonuna Evu Longoriu sem sló í gegn í þáttunum Desperate Housewifes á sínum tíma. Longoria og eiginmaður hennar, Jose Antonio Baston, eiga von á dreng í maímánuði næstkomandi. Þau gengu í hjónaband á síðasta ári og Lesa meira
Lokauppgjör Jónínu
Jónína Ben, detox-sérfræðingur, lokaði nýverið Facebook síðu sinni vegna þess sem gengið hefur á í einkalífi hennar. Sagðist hún hafa „misst fótanna“ og „skrifað tóma dellu“ undir áhrifum áfengis. Nú er í burðarliðnum viðtal við hana í Vikunni sem hún lýsir sjálf sem lokauppgjöri við lífið þar til nú. Hún segist ekki erfa hluti við Lesa meira
María þurfti að leita til miðils til að losna við Agnesi
María Ellingsen lék Agnesi Magnúsdóttur í samnefndri kvikmynd og varð heltekin af hlutverkinu – Fann fyrir óróleika og hætti að geta sofið – „Hún virðist einhvern veginn ekki ætla að linna látum“
Gefur út sjálfstyrkingarbók fyrir 6 til 12 ára stelpur: „Jafn sjálfsagt að kenna sjálfstyrkingu og leikfimi“
Kristín Tómasdóttir er höfundur bókarinnar Sterkar stelpur sem miðar að því að styrkja sjálfsmynd stúlkna á grunnskólaaldri –
Sigrún Sigurpáls: „Ég ber engan kala til hennar í dag“
„Ég ber engan kala til hennar í dag.“ Þetta segir Sigrún Sigurpálsdóttir um Sólrúnu Diego í samtali við DV. Frétt DV þar sem greint var frá rimmu þeirra Sigrúnar og Sólrúnar frá því fyrir ári síðan hefur vakið athygli. Sigrún var viðtalsefni í þættinum Snapparar sem er í umsjón Lóu Pind. Í þættinum var rifjað Lesa meira
Tveggja ára gamall sonur Lilly Guðlaugar hljóp fyrir bíl: „Hún sá mig öskrandi og gargandi“
link;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/tveggja-ara-gamall-sonur-lilly-gudlaugar-hljop-fyrir-bil-hun-sa-mig-oskrandi-og-gargandi
Ótrúleg breyting á Rikka G.: Rúm tólf kíló farin síðan í haust – Sjáðu myndina
Auðunn Blöndal gæti ekki verið stoltari af vini sínum, fjölmiðlamanninum Ríkharð Óskar Guðnasyni, sem alla jafna er kallaður Rikki G. Eins og Auðunn segir frá á Facebook er Rikki búinn að léttast um 12,5 kíló af þremur mánuðum og missa umtalsverða líkamsfitu. En hvernig fór Rikki að þessu? Það getur verið gott að eiga góða Lesa meira
Sigrún um Sólrúnu Diego: „Ég varð sár“ – Peningar draga það versta fram í fólki
„Ég varð sár og sendi skilaboð; fyrirgefðu, ertu að segja að ég sé heimsk? Þá fékk ég til baka, nei ekki heimsk en þessi aðferð er heimskuleg. Þegar ég ætlaði að fara að svara því var búið að eyða mér út.“ Þetta segir Sigrún Sigurpálsdóttir annar stærsti þrifasnappari landsins um átök hennar og Sólrúnar Diego Lesa meira
Með og á móti – Ísland í NATO
Mynd: Sigtryggur Ari. Með Björn Bjarnason, formaður Varðbergs og fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins Eftir tæplega 70 ára farsæla aðild Íslands að NATO vekur undrun að um þetta skuli spurt. Ekkert mælir með úrsögn úr NATO. Engin málefnaleg rök eru fyrir að mótuð skuli önnur stefna fyrir Ísland í öryggis- og varnarmálum en aðild að NATO. Að Lesa meira
Hannes hnýtir í Jón Kalman
Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðingur skrifaði á Facebook-síðu sína frá Ríó þar sem hann er góðkunnugur. Sagðist hann hafa tekið upp á því að lesa bækur Jóns Kalmans Stefánssonar að ráðum vinar síns, Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráðherra. Hannes neitar því ekki að Jón Kalman sé vandvirkt og gott skáld en segir jafnframt að hann hafi skemmt Lesa meira