Þurfti síðast að sérpanta boli frá útlöndum: „Gat núna valið úr hillunni og þeir pössuðu“
FókusKeppendur allir ánægður með árangurinn – „Mér líður ofboðslega vel og er rosalega glaður“
Sambönd stjarnanna: Vissir þú að þau væru saman?
FókusSambönd sem flestir hafa gleymt eða aldrei heyrt af – Han Solo og Ally McBeal eru hjón – James Bond verið giftur síðan 2011
María Lilja úthúðar Emmsjé Gauta: „Er hálfviti“
FókusSpyr hvort að orð hennar séu mistúlkuð því hún er femínisti eða rauðhærð – „Hvers vegna grípa ungir karlar til ofbeldis í glötuðum aðstæðum á fylleríi“
Stjörnur slógust eftir Edduna: Emmsjé Gauti og Orri í Sigur Rós í ryskingum
FókusLentu upp á kant við hvorn annan í gleðskap eftir verðlaunahátíðina – Sígaretta olli deilu á milli tónlistarmannanna – Orri segist ekki bera gremju til Gauta
Adele aðstoðaði tónleikagest við bónorð á hlaupársdegi
FókusKærastinn sagði fyrst „kannski seinna“ – Sagði já eftir að Adele þrýsti á hann
Kristfríður þurfti að byrja alveg upp á nýtt: Endaði í hjólastól eftir hálsbólgu
FókusEyddi tveimur mánuðum á sjúkrahúsi – „Tilfellið einn á móti milljón“ – Yfirstigið hindranir – „Ekkert gat stoppað mig nema ég sjálf“
Skúli hjálpar 3.700 konum að styrkja sig
FókusEitt stærsta líkamsræktarátak sem einn maður hefur staðið fyrir
Þegar strætó rændi Þorsteini: „Vagnstjóri sem hugsar þannig ætti, held ég, að finna sér annað starf“
Fókus„Þetta var í gamla daga þegar krakkar gengu sjálfala og börðust með naglaspýtum og túttubyssum en ekki eins og nú til dags þegar börn liggja afvelta í sófum, spikfeit og hágrenjandi af leti og tölvufíkn,“ segir Þorsteinn Guðmundsson leikari og biður fólk að taka ekki mark á þessari setningu, hún sé grín. En sagan þegar Lesa meira
Sigursælir Hrútar
FókusKvikmyndin Hrútar var sigurvegari Edduhátíðarinnar sem haldin var síðastliðið sunnudagskvöld. Myndin hlaut alls 11 verðlaun, var meðal annars valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ófærð var sjónvarpsefni ársins. Sigurður Sigurjónsson var leikari ársins fyrir leik sinn í Hrútum og félagi hans Theodór Júlíusson var valinn besti aukaleikarinn fyrir leik í sömu mynd. Steinunn Lesa meira
Mannmargt á frumsýningu
FókusÓperan Don Giovanni eftir Mozart, í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur, var frumsýnd í Hörpu við gríðarlegan fögnuð viðstaddra, enda óperan hin skemmtilegasta og flutningur allur til mikils sóma. Tónlistarunnendur láta þessa sýningu varla framhjá sér fara. Listelsk hjón Tinna Gunnlaugssdóttir og Egill Ólafsson létu sig ekki vanta. Mozartunnendur Borgarstjórinn og frú virtust full tilhlökkunar.