fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fólk

Þegar strætó rændi Þorsteini: „Vagnstjóri sem hugsar þannig ætti, held ég, að finna sér annað starf“

Þegar strætó rændi Þorsteini: „Vagnstjóri sem hugsar þannig ætti, held ég, að finna sér annað starf“

Fókus
01.03.2016

„Þetta var í gamla daga þegar krakkar gengu sjálfala og börðust með naglaspýtum og túttubyssum en ekki eins og nú til dags þegar börn liggja afvelta í sófum, spikfeit og hágrenjandi af leti og tölvufíkn,“ segir Þorsteinn Guðmundsson leikari og biður fólk að taka ekki mark á þessari setningu, hún sé grín. En sagan þegar Lesa meira

Sigursælir Hrútar

Sigursælir Hrútar

Fókus
01.03.2016

Kvikmyndin Hrútar var sigurvegari Edduhátíðarinnar sem haldin var síðastliðið sunnudagskvöld. Myndin hlaut alls 11 verðlaun, var meðal annars valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ófærð var sjónvarpsefni ársins. Sigurður Sigurjónsson var leikari ársins fyrir leik sinn í Hrútum og félagi hans Theodór Júlíusson var valinn besti aukaleikarinn fyrir leik í sömu mynd. Steinunn Lesa meira

Mannmargt á frumsýningu

Mannmargt á frumsýningu

Fókus
01.03.2016

Óperan Don Giovanni eftir Mozart, í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur, var frumsýnd í Hörpu við gríðarlegan fögnuð viðstaddra, enda óperan hin skemmtilegasta og flutningur allur til mikils sóma. Tónlistarunnendur láta þessa sýningu varla framhjá sér fara. Listelsk hjón Tinna Gunnlaugssdóttir og Egill Ólafsson létu sig ekki vanta. Mozartunnendur Borgarstjórinn og frú virtust full tilhlökkunar.

Mest lesið

Ekki missa af