fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Fólk

Ásgerður Jóna: „Við hörmum þetta mikið“ – Segir Fjölskylduhjálp Íslands hafa barist gegn matarsóun í mörg ár

Ásgerður Jóna: „Við hörmum þetta mikið“ – Segir Fjölskylduhjálp Íslands hafa barist gegn matarsóun í mörg ár

21.12.2017

Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar segist harma mjög þau mistök að konan, sem vildi ekki láta nafn síns getið en kom fram í viðtali við DV, hafi ekki fengið neitt kjöt í jólaúthlútun Fjölskylduhjálparinnar. Þá segir hún að Fjölskylduhjálp hafi verið með útrunnar vörur til að sporna við matarsóun í mörg ár. „Mér hafa rétt Lesa meira

Kári minnist Helgu: „Ég mun finna fyrir fjarveru þinni það sem ég á eftir ólifað“

Kári minnist Helgu: „Ég mun finna fyrir fjarveru þinni það sem ég á eftir ólifað“

21.12.2017

„Ég vildi að ég tryði á þennan guð þótt ekki væri nema vegna þess að þá vissi ég að það hefði verið vel tekið á móti þér hinum megin við móðuna miklu.“ Þetta ritar Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í einlægu og fallegu bréfi sem hann ritar til systur sinnar, Helgu Stefánsdóttir en Helga lést Lesa meira

Margar vörur úr jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar löngu útrunnar: „Ég get ekki lýst tilfinningunni að þurfa að bera þetta á borð fyrir fjölskylduna um jólin“

Margar vörur úr jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar löngu útrunnar: „Ég get ekki lýst tilfinningunni að þurfa að bera þetta á borð fyrir fjölskylduna um jólin“

21.12.2017

Kona sem ekki treystir sér til þess að koma fram undir nafni vegna barnanna sinna fór í gær og náði í jólaúthlutun Fjölskylduhjálpar sem hún hafði sótt um í nóvember. Þegar heim var komið féllust henni hendur, innihald pokana var vægast sagt til skammar. Sorglega mikið af matvörunum voru útrunnar eða á síðasta snúning og Lesa meira

Gunnar Smári axlarbrotnaði og ætlar í framboð: „Þetta verður listi þeirra sem hafa brotnað vegna vanrækslu borgarinnar“

Gunnar Smári axlarbrotnaði og ætlar í framboð: „Þetta verður listi þeirra sem hafa brotnað vegna vanrækslu borgarinnar“

20.12.2017

Fjölmiðlamaðurinn Gunnar Smári Egilsson vandar Reykjavíkurborg ekki kveðjurnar eftir að hafa runnið í hálkunni og axlarbrotnað. „Ég axlarbrotnaði í hálkunni og fer í aðgerð á morgun þar sem öxlin verður skrúfuð saman. Þegar ég vakna eftir aðgerðina ætla ég að hefja undirbúning framboðs til borgarstjórnarkosninga,“ segir Gunnar á Facebook-síðu sinni. Hann er þegar farinn að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af