Sveinn Hjörtur varð vitni að kraftaverki
„Í gær varð ég vitni að kraftaverki,“ segir Sveinn Hjörtur Guðfinnsson og bætir við í samtali við DV: „Mikil þörf á að minna á þessa hljóðu vinnu. Við viljum öll njóta og eiga jólin með fjölskyldu og ástvinum. Í heimi í dag er böl víða og margir ná ekki að halda jólin. Það er nöturleg Lesa meira
Ásgerður Jóna: „Við hörmum þetta mikið“ – Segir Fjölskylduhjálp Íslands hafa barist gegn matarsóun í mörg ár
Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar segist harma mjög þau mistök að konan, sem vildi ekki láta nafn síns getið en kom fram í viðtali við DV, hafi ekki fengið neitt kjöt í jólaúthlútun Fjölskylduhjálparinnar. Þá segir hún að Fjölskylduhjálp hafi verið með útrunnar vörur til að sporna við matarsóun í mörg ár. „Mér hafa rétt Lesa meira
Kári minnist Helgu: „Ég mun finna fyrir fjarveru þinni það sem ég á eftir ólifað“
„Ég vildi að ég tryði á þennan guð þótt ekki væri nema vegna þess að þá vissi ég að það hefði verið vel tekið á móti þér hinum megin við móðuna miklu.“ Þetta ritar Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í einlægu og fallegu bréfi sem hann ritar til systur sinnar, Helgu Stefánsdóttir en Helga lést Lesa meira
Margar vörur úr jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar löngu útrunnar: „Ég get ekki lýst tilfinningunni að þurfa að bera þetta á borð fyrir fjölskylduna um jólin“
Kona sem ekki treystir sér til þess að koma fram undir nafni vegna barnanna sinna fór í gær og náði í jólaúthlutun Fjölskylduhjálpar sem hún hafði sótt um í nóvember. Þegar heim var komið féllust henni hendur, innihald pokana var vægast sagt til skammar. Sorglega mikið af matvörunum voru útrunnar eða á síðasta snúning og Lesa meira
Birgir gaf jólagjöfina sem hann fékk frá lögreglunni: Ástæðan hefur brætt mörg hjörtu
„Mikið mættum við fara að hugsa eins og hann,“ segir Ragnar um góðverk Birgis
„Hvers virði er allt heimsins prjál, ef það er enginn hér?“
Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög
Agnar hefur séð meira en tíu þúsund bíómyndir
Agnar Kristján horfir á um 300 myndir á ári – Kláraði Bókabílinn 9 ára
Þekkir hugarheim kvenna betur en nokkur annar
Hjörvar Hafliðason sýnir á sér hina hliðina
Gunnar Smári axlarbrotnaði og ætlar í framboð: „Þetta verður listi þeirra sem hafa brotnað vegna vanrækslu borgarinnar“
Fjölmiðlamaðurinn Gunnar Smári Egilsson vandar Reykjavíkurborg ekki kveðjurnar eftir að hafa runnið í hálkunni og axlarbrotnað. „Ég axlarbrotnaði í hálkunni og fer í aðgerð á morgun þar sem öxlin verður skrúfuð saman. Þegar ég vakna eftir aðgerðina ætla ég að hefja undirbúning framboðs til borgarstjórnarkosninga,“ segir Gunnar á Facebook-síðu sinni. Hann er þegar farinn að Lesa meira