Svipleg dauðsföll stjarnanna
FókusSumir deyja með voveiflegri hætti en aðrir – Ekki eru öll kurl komin til grafar í sumum málum
April Harpa mætir fordómum fyrir húðflúr sín: „Af hverju þarf svona falleg stelpa eins og þú að vera að þessu?“
Fókus„Við eigum aldrei að breyta okkur, aðlaga okkur eða minnka ljósið inní okkur fyrir aðra“
Gleði á blúshátíð
FókusMikið fjör var á blúshátíð sem haldin var í Reykjavík á dögunum með tilheyrandi stórtónleikum. Fjöldi manns mætti og skemmti sér konunglega enda listamennirnir, innlendir og erlendir, ekki af verri endanum. Myndirnar voru teknar á Reykjavík Hilton Nordica en þar voru haldnir þrennir fjölsóttir tónleikar. Sextugur KK KK fagnaði sextugsafmæli sínu á hátíðinni. Talið var Lesa meira
Ásdís Rán orðin þyrluflugmaður
FókusHefur lagt hart að sér síðustu mánuði – Draumurinn hefur ræst
Axl Rose sagður nýr söngvari AC/DC
FókusHávær orðrómur fær byr undir báða vængi – Sást yfirgefa æfingaaðstöðu hljómsveitarinnar
Elton John sakaður um kynferðisbrot og líkamsárás
FókusFyrrverandi öryggisvörður Elton John hefur lagt fram kæru á hendur honum fyrir kynferðislega áreitni en hann segist hafa orðið fyrir grófu áreiti af hálfu söngvarans árið 2014. Þá hefur hann einnig lagt fram kæru á hendur söngvaranum fyrir líkamsárás. Fram kemur á vef TMZ að öryggisvörðurinn haldi því meðal annars fram að Elton hafi leitað Lesa meira
Örn Smári: „Var að fá skilaboð um hversu ógeðslegur ég væri og að ég ætti að drepa mig“
FókusGróft neteinelti í grunnskóla – Lýsir átakanlegri baráttu við þunglyndi
Sara Lind: „Pabbi hringdi nánast um leið og dómur féll“
Fókus„Alltaf sagt að menn eru saklausir uns sekt sannast“ – Fagnar sýknudómi yfir föður sínum Annþóri Kristjáni Karlssyni