Vonin kviknar á Lesbos
FókusEva Davíðsdóttir og Stephen Anderson komin heim eftir hjálparstarf á Lesbos – Söfnuðu 300 þúsund krónum til að kaupa nauðþurftir á vettvangi – Gáfu um 70 kg af fatnaði
Jóna Hrönn grét á hverjum degi í heilan vetur
FókusÁrið sem Jóna Hrönn Bolladóttir prestur stokkaði upp líf sitt, seldi flestar sínar eigur og flutti með eiginmanni sínum og kollega, Bjarna Karlssyni, til Bandaríkjanna, var merkilegur tími í lífi hennar. Tilfinningaflóðgáttir opnuðust þennan vetur og hún grét næstum því á hverjum degi , oft yfir hlutum sem áður höfði lítið snert hana, til dæmis Lesa meira
Hamingja útvarpsstjörnu: Frosti á von á barni
FókusÚtvarpsmaðurinn Frosti Logason, annar stjórnenda hins vinsæla útvarpsþáttar Harmageddon og pistlahöfundur á Fréttablaðinu, svífur um á hamingjuskýi þessar dagana. Í síðasta mánuði trúlofaðist hann unnustu sinni, Helgu Gabríelu Sigurðar, og núna eru fleiri stórtíðindi að eiga sér stað í lífi Frosta, eða eins og hann skrifar á Facebook-síðu sína: Einmitt þegar við héldum að lífið Lesa meira
Þegar ofsakvíðinn náði hámarki
FókusEinar Áskelsson í einlægu helgarviðtali um króníska áfallastreituröskun, kulnun, og batann
Myrti 13 sjúklinga með of stórum skammti
FókusBrotin fóru fram á árunum 2014 og 2015 – Sjúklingarnir voru á aldrinum 66-88 ára
Hafdís með túrverki á hverjum einasta degi í sex ár
FókusMeð ólæknandi sjúkdóm – Fyrstu einkennin komu fram þegar hún var 12 ára
Lítilli stúlku tjáð að pabbi hennar sé transkona: Svona voru viðbrögðin
FókusMyndskeið móðurinnar hefur slegið í gegn
Missti sinn besta vin: Leit á hann sem stóra bróður -Var lengi að jafna sig á áfallinu
FókusBenedikt Brynleifsson er einn besti trommuleikari landsins. Hann gekk í gegnum erfiða lífsreynslu árið 2011 þegar hann missti sinn besta vin, Sigurjón Brink, sem varð bráðkvaddur á heimili sínu. Benedikt tjáir sig um þennan sára og erfiða missi í samtali við Vikudag. Þegar Sigurjón, eða Sjonni, eins og hann var gjarnan kallaður, féll frá var Lesa meira
Ofsakvíði, ótti og áfallastreita
Fókus„Að þola mikið og vera harður er alls ekki jákvætt“ – „Hef aldrei verið eins auðmjúkur, þakklátur og rólegur og í dag“
Fyrsta stiklan af nýja Top Gear birt
FókusChris Evans kastaði upp þegar hann prófaði nýjan Audi – Top Gear hefur göngu sína á ný í maí