Hildur og Olga fljúga frá Arizona og vinna sem sjálfboðaliðar um jólin: „Það er ekki hægt að hætta þegar maður byrjar á þessu“
Mæðgurnar Hildur og Olga láta gott af sér leiða – Sjálfboðaliðar sem eyða jólunum í að hjálpa öðrum
Gerður Kristný gaf hænu í skóinn
„Þegar barn fúlsar við hlaupkörlunum sem jólasveinninn gaf því í skóinn vegna þess að því hefur borist til eyrna að Haribo-fyrirtækið fari illa með svín er það orðið nógu gamalt til að hætta að fá í skóinn,“ skrifaði rithöfundurinn Gerður Kristný á Facebook-síðu sína í vikunni. Jólasveininum á heimilinu var því vandi á höndum en Lesa meira
Guðmundur lenti í leiðinlegri reynslu um jólin í fyrra: „Svo setti mig stigvaxandi hljóðan yfir borðhaldinu. Ónotin fóru vaxandi“
Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmaður, rifjar upp erfiða reynslu sem hann lenti í um jólin í fyrra í pistli í Fréttablaðinu í dag. Í pistlinum fjallar Guðmundur almennt um jólin og segir svo frá því þegar hann veiktist hastarlega í fyrra. Guðmundur segir: „Á síðustu jólum ákallaði ég Jesús mjög stíft. Þá fékk ég nóróveiruna. Í Lesa meira
Bestu hrekkir ársins 2017
link;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/bestu-hrekkir-arsins-2017
Varð vegan fyrir heilsuna
Leikur sér í eldhúsinu yfir jólin – Hráfæðikokkur sem elskar eftirrétti
Ólafía Þórunn: Kenndi sjálfri sér um slysið
Litlar Ólafíur – Flókið samband við Valdísi – Möguleg gifting 2018 – Stór kjálkaaðgerð
Rifust á árinu: Hvað myndu þau gefa hvort öðru í jólagjöf?
Epalhomminn gefur Töru – Sema gefur Margréti – Snorri gefur Loga sem vildi ekki gefa neitt
Tómas:„Yrði brjálaður ef ég færi að eltast við allar heimskulegu athuga-semdirnar á Youtube“
Athygli vakti þegar leikarinn Tómas Lemarquis birtist í myndböndum með vélmenni árið 2016. Þessi myndbönd hafa nú af einhverjum ástæðum komist aftur í deigluna nú og miklar umræður spunnist um þau á Youtube og víðar. Tómas ræddi við DV um tilurð myndbandanna og hvaða skoðun hann hefur á vélmennum. Sögð hafa meiri réttindi en aðrar Lesa meira