fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Fólk

Gerður Kristný gaf hænu í skóinn

Gerður Kristný gaf hænu í skóinn

23.12.2017

„Þegar barn fúlsar við hlaupkörlunum sem jólasveinninn gaf því í skóinn vegna þess að því hefur borist til eyrna að Haribo-fyrirtækið fari illa með svín er það orðið nógu gamalt til að hætta að fá í skóinn,“ skrifaði rithöfundurinn Gerður Kristný á Facebook-síðu sína í vikunni. Jólasveininum á heimilinu var því vandi á höndum en Lesa meira

Guðmundur lenti í leiðinlegri reynslu um jólin í fyrra: „Svo setti mig stigvaxandi hljóðan yfir borðhaldinu. Ónotin fóru vaxandi“

Guðmundur lenti í leiðinlegri reynslu um jólin í fyrra: „Svo setti mig stigvaxandi hljóðan yfir borðhaldinu. Ónotin fóru vaxandi“

23.12.2017

Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi þingmaður, rifjar upp erfiða reynslu sem hann lenti í um jólin í fyrra í pistli í Fréttablaðinu í dag. Í pistlinum fjallar Guðmundur almennt um jólin og segir svo frá því þegar hann veiktist hastarlega í fyrra. Guðmundur segir: „Á síðustu jólum ákallaði ég Jesús mjög stíft. Þá fékk ég nóróveiruna. Í Lesa meira

Tómas:„Yrði brjálaður ef ég færi að eltast við allar heimskulegu athuga-semdirnar á Youtube“

Tómas:„Yrði brjálaður ef ég færi að eltast við allar heimskulegu athuga-semdirnar á Youtube“

21.12.2017

Athygli vakti þegar leikarinn Tómas Lemarquis birtist í myndböndum með vélmenni árið 2016. Þessi myndbönd hafa nú af einhverjum ástæðum komist aftur í deigluna nú og miklar umræður spunnist um þau á Youtube og víðar. Tómas ræddi við DV um tilurð myndbandanna og hvaða skoðun hann hefur á vélmennum. Sögð hafa meiri réttindi en aðrar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af